Ensku blöðin á einu máli um tap landsliðsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. október 2019 10:00 Byrjunarlið Englands í gær vísir/getty Enska landsliðið í knattspyrnu tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni stórmóts í 10 ár þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Tékkum í undankeppni EM 2020 í Tékklandi í gærkvöldi. Með sigri hefði enska liðið tryggt sig inn í lokakeppni EM og þeir fengu svo sannarlega draumabyrjun þar sem Harry Kane kom Englandi í 0-1 á 5.mínútu leiksins. Jakub Bracek var fljótur að jafna fyrir Tékka og Zdenek Ondrášek tryggði Tékkum svo sigur skömmu fyrir leikslok. Englendingar hafa verið algjörlega óstöðvandi í undankeppnum síðastliðinn áratug og fengu leikmennirnir sem spiluðu leikinn í gær að sjálfsögðu að finna fyrir því frá ensku pressunni. Eins og sjá má á samsettri mynd hér fyrir neðan var mikill samhljómur í fyrirsagnavalinu hjá þeim ensku sem þykja gjarnan orðheppnir með eindæmum. Geta tryggt sig áfram á mánudagEnska pressan var samrýnd í vali á fyrirsögnTwitterÞrátt fyrir tapið í Prag stendur enska liðið vel að vígi í riðlinum og getur tryggt sér sæti í lokakeppni EM með sigri á Búlgörum á mánudag, svo lengi sem Kósovó nær ekki að vinna Svartfjallaland. England og Tékkland eru jöfn að stigum í A-riðli en Englendingar hafa leikið einum leik minna. Leikur Búlgaríu og Englands hefst klukkan 18:45 á mánudag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Enska landsliðið í knattspyrnu tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni stórmóts í 10 ár þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Tékkum í undankeppni EM 2020 í Tékklandi í gærkvöldi. Með sigri hefði enska liðið tryggt sig inn í lokakeppni EM og þeir fengu svo sannarlega draumabyrjun þar sem Harry Kane kom Englandi í 0-1 á 5.mínútu leiksins. Jakub Bracek var fljótur að jafna fyrir Tékka og Zdenek Ondrášek tryggði Tékkum svo sigur skömmu fyrir leikslok. Englendingar hafa verið algjörlega óstöðvandi í undankeppnum síðastliðinn áratug og fengu leikmennirnir sem spiluðu leikinn í gær að sjálfsögðu að finna fyrir því frá ensku pressunni. Eins og sjá má á samsettri mynd hér fyrir neðan var mikill samhljómur í fyrirsagnavalinu hjá þeim ensku sem þykja gjarnan orðheppnir með eindæmum. Geta tryggt sig áfram á mánudagEnska pressan var samrýnd í vali á fyrirsögnTwitterÞrátt fyrir tapið í Prag stendur enska liðið vel að vígi í riðlinum og getur tryggt sér sæti í lokakeppni EM með sigri á Búlgörum á mánudag, svo lengi sem Kósovó nær ekki að vinna Svartfjallaland. England og Tékkland eru jöfn að stigum í A-riðli en Englendingar hafa leikið einum leik minna. Leikur Búlgaríu og Englands hefst klukkan 18:45 á mánudag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira