Játuðu að hafa komið til Íslands til að selja fíkniefni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. október 2019 19:30 Tveir albanskir menn, sem lögregla hafði afskipti af á dögunum, viðurkenndu að hafa komið hingað til lands gagngert í þeim tilgangi að selja fíkniefni. Aðstoðaryfirlögregluþjónn telur að mikið sé um að erlendir aðilar komi til Íslands tímabundið í þessum tilgangi. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, telur að umsvif erlendra glæpahópa fari vaxandi á sviði fíkniefnaviðskipta. Lögregla hafi að minnsta kosti tvisvar í mánuði afskipti af erlendum aðilum sem selji fíkniefni. „Við erum að verða varir við það að það eru erlendir aðilar að koma sérstaklega til landsins til að selja fíkniefni,“ segir Jóhann Karl. Þeir komi þá tímabundið til Íslands og selji fíkniefni í gegn um snjallforrit í símanum. Grunur lögreglunnar hafi fengist staðfestur á dögunum þegar tveir albanskir menn voru stöðvaðir í umferðareftirliti. „Þá fundust fíkniefni í bílnum og í framhaldinu var farið í húsleit og fundust meiri efni. Þetta endaði í 100 grömmum (af kannabis) eða eitthvað svoleiðis. Og það kom svolítið á óvart í yfirheyrslum að þeir játuðu það að þeir hefði komið gagngert til Íslands til þess að selja fíkniefni,“ segir Jóhann Karl. Áður hafi menn ekki viðurkennt að hafa komið hingað einungis í þessum tilgangi. „Þetta er svona einhver tilfinning og grunur sem við höfum haft en ekki kannski beint fengið þessa staðfestingu svona skíra eins og þarna. Ekki er vitað hver stóð á bak við starfsemi mannanna en grunur leikur á að starfsemin séu hluti af stærri og skipulagðari brotastarfsemi. Líklega komi Íslendingar einnig að málunum. Þá segir Jóhann Karlað mennirnir hafi verið hér í einhvern tíma og selt kannabis í gegn um snjallforrit í símanum. „Menn bara auglýsa sig og þú ferð inn á þessar síðusr og hringir og fær vöruna,“ segir Jóhann Karl. Fíkn Lögreglumál Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Tveir albanskir menn, sem lögregla hafði afskipti af á dögunum, viðurkenndu að hafa komið hingað til lands gagngert í þeim tilgangi að selja fíkniefni. Aðstoðaryfirlögregluþjónn telur að mikið sé um að erlendir aðilar komi til Íslands tímabundið í þessum tilgangi. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, telur að umsvif erlendra glæpahópa fari vaxandi á sviði fíkniefnaviðskipta. Lögregla hafi að minnsta kosti tvisvar í mánuði afskipti af erlendum aðilum sem selji fíkniefni. „Við erum að verða varir við það að það eru erlendir aðilar að koma sérstaklega til landsins til að selja fíkniefni,“ segir Jóhann Karl. Þeir komi þá tímabundið til Íslands og selji fíkniefni í gegn um snjallforrit í símanum. Grunur lögreglunnar hafi fengist staðfestur á dögunum þegar tveir albanskir menn voru stöðvaðir í umferðareftirliti. „Þá fundust fíkniefni í bílnum og í framhaldinu var farið í húsleit og fundust meiri efni. Þetta endaði í 100 grömmum (af kannabis) eða eitthvað svoleiðis. Og það kom svolítið á óvart í yfirheyrslum að þeir játuðu það að þeir hefði komið gagngert til Íslands til þess að selja fíkniefni,“ segir Jóhann Karl. Áður hafi menn ekki viðurkennt að hafa komið hingað einungis í þessum tilgangi. „Þetta er svona einhver tilfinning og grunur sem við höfum haft en ekki kannski beint fengið þessa staðfestingu svona skíra eins og þarna. Ekki er vitað hver stóð á bak við starfsemi mannanna en grunur leikur á að starfsemin séu hluti af stærri og skipulagðari brotastarfsemi. Líklega komi Íslendingar einnig að málunum. Þá segir Jóhann Karlað mennirnir hafi verið hér í einhvern tíma og selt kannabis í gegn um snjallforrit í símanum. „Menn bara auglýsa sig og þú ferð inn á þessar síðusr og hringir og fær vöruna,“ segir Jóhann Karl.
Fíkn Lögreglumál Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira