Lögregla lítur hrekk í Þorlákshöfn mjög alvarlegum augum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. október 2019 12:42 Eins og sjá má brotnaði úr framtönn drengsins og hann slasaðist illa á höku. Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar atvik í Þorlákshöfn þar sem drengur á tólfta aldursári slasaðist illa eftir að hann féll af reiðhjóli sínu. „Grunur leikur á að dekkið hafi verið losað af mannavöldun og má öllum vera ljóst hversu alvarlegt slíkt er,“ segir í tilkynningu frá lögreglu til fjölmiðla. Málið er í rannsókn og eru þeir sem hafa upplýsingar um málið hvattir til að hafa samband við lögreglu.Hafnarfréttir í Þorlákshöfn greindu frá málinu fyrir helgi. Þá sagði Dóra Adamasdóttir, móðir drengsins, að hún hefði varið fjórum klukkustundum á sjúkrahúsi með syni sínum. Hann hefði fengið djúpan skurð á höku sem sauma þurfti saman. Þá hefði brotnað úr honum framtönn. Hún sagðist telja að um hrekk væri að ræða. Fleiri dæmi hafa verið undanfarið um hrekki þar sem börn hafa slasast þegar dekk hafa dottið undan reiðhjólum. Þórunn Lárusdóttir leikkona greindi frá því í september að sonur hennar hefði tvíhandarbrotnað eftir slíkan hrekk. Faðir í Garðabænum greindi sömuleiðis frá því að átt hefði verið við hjól sonar hans. Sá slasaðist sem betur fer ekki. Börn og uppeldi Lögreglumál Ölfus Tengdar fréttir Táningur tvíbrotinn eftir að dekk var losað af hjólinu Þrettán ára sonur Þórunnar Lárusdóttur leikkonu þurfti í aðgerð á handlegg eftir hjólreiðaslys. 3. september 2019 14:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar atvik í Þorlákshöfn þar sem drengur á tólfta aldursári slasaðist illa eftir að hann féll af reiðhjóli sínu. „Grunur leikur á að dekkið hafi verið losað af mannavöldun og má öllum vera ljóst hversu alvarlegt slíkt er,“ segir í tilkynningu frá lögreglu til fjölmiðla. Málið er í rannsókn og eru þeir sem hafa upplýsingar um málið hvattir til að hafa samband við lögreglu.Hafnarfréttir í Þorlákshöfn greindu frá málinu fyrir helgi. Þá sagði Dóra Adamasdóttir, móðir drengsins, að hún hefði varið fjórum klukkustundum á sjúkrahúsi með syni sínum. Hann hefði fengið djúpan skurð á höku sem sauma þurfti saman. Þá hefði brotnað úr honum framtönn. Hún sagðist telja að um hrekk væri að ræða. Fleiri dæmi hafa verið undanfarið um hrekki þar sem börn hafa slasast þegar dekk hafa dottið undan reiðhjólum. Þórunn Lárusdóttir leikkona greindi frá því í september að sonur hennar hefði tvíhandarbrotnað eftir slíkan hrekk. Faðir í Garðabænum greindi sömuleiðis frá því að átt hefði verið við hjól sonar hans. Sá slasaðist sem betur fer ekki.
Börn og uppeldi Lögreglumál Ölfus Tengdar fréttir Táningur tvíbrotinn eftir að dekk var losað af hjólinu Þrettán ára sonur Þórunnar Lárusdóttur leikkonu þurfti í aðgerð á handlegg eftir hjólreiðaslys. 3. september 2019 14:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira
Táningur tvíbrotinn eftir að dekk var losað af hjólinu Þrettán ára sonur Þórunnar Lárusdóttur leikkonu þurfti í aðgerð á handlegg eftir hjólreiðaslys. 3. september 2019 14:00