Twitter eftir sigurinn: „Hamrén sáði og Hamrén uppskar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2019 20:42 Kolbeinn Sigþórsson fagnar öðru markinu. vísir/vilhelm Ísland vann skyldusigur á Andorra, 2-0, er liðin mættust á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór Sigurðsson skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleiknum og Ísland var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik tvöfaldaði Kolbeinn Sigþórsson forystuna er hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. Lokatölur 2-0 en á sama tíma gerðu Frakkar og Tyrkir jafntefli sem gera það að verkum að Ísland getur ekki lengur treyst bara á úrslit úr sínum leikjum. Twitter var vel á lífi í kvöld og hér má sjá brot af því besta.Hlægilega slöpp mæting, rúmar 10 mínútur í leik. Rækjusamlokan söm við sig pic.twitter.com/CJ4AUK2B8c— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Ef ég vissi ekkert og myndi skoða nöfn Íslenska liðsins og svo hja Andorra myndi ég giska á solid 5-0 sigur fyrir Andorra. Gæjar eins og Garcia, Moreno, Pires og fl góðir á bekk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 14, 2019Kollegi minn ekki að gera mikið fyrir ímyndarbaráttu stéttarinnar, með frammistöðu sinni á flautunni í kvöld! pic.twitter.com/XOz2Y7tOcf— Theodor Palmason (@TeddiPonza) October 14, 2019Pínu eins of dómarinn nenni ekki að dæma leikinn. Ljái honum það nú ekki #ISLAND#Euro2020Qualifiers#fotboltinet— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) October 14, 2019Ljós punktur í þessum sótsvarta, brotamikla hálfleik er Arnór Sigurðsson. Djöfull er hann að þakka traustið með stæl #island#fotboltinet— Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) October 14, 2019Þú sem öskraðir "HÆGAR" undir lokin á þjóðsöngnum: Takk. #fotboltinet— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 14, 2019Vel gert Kolbeinn! Búinn að jafna markamet Eiðs Smára. Alvöru senter í bláu treyjunni!— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Hversu Kollalegt er þetta mark! #island#fotboltinet— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) October 14, 2019Hamren sáði og Hamren uppskar. Þessi Kolla ákvörðun mögnuð #fotboltinet#markamet— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) October 14, 2019Sögulegar skiptingar hjá íslenska karlalandsliðinu: 24. apríl 1996 - Eiður Smári kemur inn á fyrir Arnór 14. okt 2019 - Leikmaður án liðs kemur inn á fyrir leikmann án liðs— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 14, 2019Væri ekki klókara að gefa Samúel Kára 20 mínútur frekar en 35 ára leikmanni sem er án liðs? #ISLAND#fotboltinet— Karl Gudmundsson (@kalli_gudmunds) October 14, 2019Af hverju er Hamren að velja Everton Gylfa í liðið? Kunni miklu betur við landsliðs Gylfa! #fotboltinet— Halldór Örn (@halldororn11) October 14, 2019Þessi Everton pirringur er farinn að hafa áhrif á landsliðs Gylfa.. ekki gott !! #fotboltinet— Gunnar Thor (@Gusstur) October 14, 2019afhverju fékk kolbeinn ekki bara að bæta metið?— Tómas (@tommisteindors) October 14, 2019Bingó í sal á Laugardalsvelli. Vel gert drengir. Olsen Olsen í París. Endar í félagsvist í Istanbúl.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 14, 2019Takk fyrir ekkert Frakkar #fotboltinet#draumurinnúti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) October 14, 2019Óþol mitt fyrir Frökkum nær hámarki.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 14, 2019Hættur að borða franskar og mun reima skóna mína héðan í frá!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 14, 2019...og núna má blanda saman íþróttum og pólitík #íslandáem#fotboltinet— Hlynur Örn Ásgeirs (@Hlynurasgeirs) October 14, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Sjá meira
Ísland vann skyldusigur á Andorra, 2-0, er liðin mættust á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór Sigurðsson skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleiknum og Ísland var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik tvöfaldaði Kolbeinn Sigþórsson forystuna er hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. Lokatölur 2-0 en á sama tíma gerðu Frakkar og Tyrkir jafntefli sem gera það að verkum að Ísland getur ekki lengur treyst bara á úrslit úr sínum leikjum. Twitter var vel á lífi í kvöld og hér má sjá brot af því besta.Hlægilega slöpp mæting, rúmar 10 mínútur í leik. Rækjusamlokan söm við sig pic.twitter.com/CJ4AUK2B8c— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Ef ég vissi ekkert og myndi skoða nöfn Íslenska liðsins og svo hja Andorra myndi ég giska á solid 5-0 sigur fyrir Andorra. Gæjar eins og Garcia, Moreno, Pires og fl góðir á bekk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 14, 2019Kollegi minn ekki að gera mikið fyrir ímyndarbaráttu stéttarinnar, með frammistöðu sinni á flautunni í kvöld! pic.twitter.com/XOz2Y7tOcf— Theodor Palmason (@TeddiPonza) October 14, 2019Pínu eins of dómarinn nenni ekki að dæma leikinn. Ljái honum það nú ekki #ISLAND#Euro2020Qualifiers#fotboltinet— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) October 14, 2019Ljós punktur í þessum sótsvarta, brotamikla hálfleik er Arnór Sigurðsson. Djöfull er hann að þakka traustið með stæl #island#fotboltinet— Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) October 14, 2019Þú sem öskraðir "HÆGAR" undir lokin á þjóðsöngnum: Takk. #fotboltinet— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 14, 2019Vel gert Kolbeinn! Búinn að jafna markamet Eiðs Smára. Alvöru senter í bláu treyjunni!— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Hversu Kollalegt er þetta mark! #island#fotboltinet— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) October 14, 2019Hamren sáði og Hamren uppskar. Þessi Kolla ákvörðun mögnuð #fotboltinet#markamet— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) October 14, 2019Sögulegar skiptingar hjá íslenska karlalandsliðinu: 24. apríl 1996 - Eiður Smári kemur inn á fyrir Arnór 14. okt 2019 - Leikmaður án liðs kemur inn á fyrir leikmann án liðs— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 14, 2019Væri ekki klókara að gefa Samúel Kára 20 mínútur frekar en 35 ára leikmanni sem er án liðs? #ISLAND#fotboltinet— Karl Gudmundsson (@kalli_gudmunds) October 14, 2019Af hverju er Hamren að velja Everton Gylfa í liðið? Kunni miklu betur við landsliðs Gylfa! #fotboltinet— Halldór Örn (@halldororn11) October 14, 2019Þessi Everton pirringur er farinn að hafa áhrif á landsliðs Gylfa.. ekki gott !! #fotboltinet— Gunnar Thor (@Gusstur) October 14, 2019afhverju fékk kolbeinn ekki bara að bæta metið?— Tómas (@tommisteindors) October 14, 2019Bingó í sal á Laugardalsvelli. Vel gert drengir. Olsen Olsen í París. Endar í félagsvist í Istanbúl.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 14, 2019Takk fyrir ekkert Frakkar #fotboltinet#draumurinnúti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) October 14, 2019Óþol mitt fyrir Frökkum nær hámarki.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 14, 2019Hættur að borða franskar og mun reima skóna mína héðan í frá!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 14, 2019...og núna má blanda saman íþróttum og pólitík #íslandáem#fotboltinet— Hlynur Örn Ásgeirs (@Hlynurasgeirs) October 14, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Sjá meira