Kolbeinn um markametið: Gæti ekki verið stoltari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2019 21:21 Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. Ísland vann Andorra 2-0 í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. „Ánægður með þennan sigur. Ekki okkar besti leikur en skyldusigur,“ sagði Kolbeinn við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Því miður þá skoruðu Tyrkir á móti Frökkum, það er svona það helsta sem maðuru er að hugsa um. Við heyrðu í stúkunni að Frakkar skoruðu, svo fáum við þær fréttir eftir leikinn að Tyrkir hafi jafnað, það er hrikalega svekkjandi.“ Úrslit leiks Tyrklands og Frakklands þýða að örlög Íslands eru ekki í höndum strákanna heldur þurfa þeir að treysta á að Andorra taki stig af Tyrkjum. „Við allavega kláruðum þennan leik með sóma, þetta var skyldusigur og ekkert meira um það að segja.“ Mark Kolbeins í leiknum var hans 26. landsliðsmark sem þýðir að hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið. „Ég er hrikalega stoltur. Það er heiður fyrir mig að vera kominn upp við hlið Eiðs.“ „Ég trúði alltaf á að ég gæti komið aftur til baka en auðvitað var þetta svartsýnt. Ég er mjög þakklátur að hafa getað komið mér aftur á lappir og jafnað markamet íslenska landsliðsins, gæti ekki verið stoltari.“ Eftir mark Kolbeins fékk Ísland vítaspyrnu sem Gylfi Þór Sigurðsson brenndi af. „Gylfi hefði alveg mátt gefa mér vítið. Kannski gefur hann mér næsta, nú set ég auka pressu á hann.“ „Hann verður að skora á móti Andorra, það er bara þannig.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. Ísland vann Andorra 2-0 í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. „Ánægður með þennan sigur. Ekki okkar besti leikur en skyldusigur,“ sagði Kolbeinn við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Því miður þá skoruðu Tyrkir á móti Frökkum, það er svona það helsta sem maðuru er að hugsa um. Við heyrðu í stúkunni að Frakkar skoruðu, svo fáum við þær fréttir eftir leikinn að Tyrkir hafi jafnað, það er hrikalega svekkjandi.“ Úrslit leiks Tyrklands og Frakklands þýða að örlög Íslands eru ekki í höndum strákanna heldur þurfa þeir að treysta á að Andorra taki stig af Tyrkjum. „Við allavega kláruðum þennan leik með sóma, þetta var skyldusigur og ekkert meira um það að segja.“ Mark Kolbeins í leiknum var hans 26. landsliðsmark sem þýðir að hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið. „Ég er hrikalega stoltur. Það er heiður fyrir mig að vera kominn upp við hlið Eiðs.“ „Ég trúði alltaf á að ég gæti komið aftur til baka en auðvitað var þetta svartsýnt. Ég er mjög þakklátur að hafa getað komið mér aftur á lappir og jafnað markamet íslenska landsliðsins, gæti ekki verið stoltari.“ Eftir mark Kolbeins fékk Ísland vítaspyrnu sem Gylfi Þór Sigurðsson brenndi af. „Gylfi hefði alveg mátt gefa mér vítið. Kannski gefur hann mér næsta, nú set ég auka pressu á hann.“ „Hann verður að skora á móti Andorra, það er bara þannig.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira