Southgate: Leikmennirnir fóru brosandi af velli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2019 22:30 Það sást ekki að Raheem Sterling hefði látið níð stuðningsmanna Búlgaríu á sig fá vísir/getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. England vann 6-0 sigur ytra og fór langt með að tryggja sæti sitt í lokakeppni EM 2020. Leikurinn fellur þó í skugga hegðunar stuðningsmanna Búlgara, en dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leikinn vegna kynþáttaníðs. „Þessir síðustu dagar hafa verið ótrúlegir. Við þurftum að búa okkur undir þennan veruleika. Það mikilvægasta var að leikmennirnir og starfsfólkið var tilbúið fyrir hvernig ætti að bregðast við,“ sagði Southgate við BBC eftir leikinn. „Það ætti enginn að þurfa að upplifa það sem leikmennirnir okkar þurftu að þola.“ Í annað skipti sem dómarinn stöðvaði leikinn var hann í fullum rétti samkvæmt reglum UEFA til þess að segja leikmönnum að ganga af velli. Það var hins vegar ekki gert. „Við fórum eftir reglunum. Við létum fótboltann okkar sjá um að tala og við stöðvuðum leikinn tvisvar. Það er kannski ekki nóg fyrir suma en við getum ekki gefið öllum það sem þeir vilja.“ „En við gáfum leikmönunm það sem þeir vildu. Það er ótrúlegt að eftir allt saman þá fóru leikmennirnir af velli með bros á vör og það er það mikilvægasta fyrir mér.“ „Dómarinn var í stöðugum samskiptum við okkur. Í seinna skiptið sem leikurinn var stöðvaður hefðum við getað gengið af velli en leikmennirnir vildu halda áfram.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. England vann 6-0 sigur ytra og fór langt með að tryggja sæti sitt í lokakeppni EM 2020. Leikurinn fellur þó í skugga hegðunar stuðningsmanna Búlgara, en dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leikinn vegna kynþáttaníðs. „Þessir síðustu dagar hafa verið ótrúlegir. Við þurftum að búa okkur undir þennan veruleika. Það mikilvægasta var að leikmennirnir og starfsfólkið var tilbúið fyrir hvernig ætti að bregðast við,“ sagði Southgate við BBC eftir leikinn. „Það ætti enginn að þurfa að upplifa það sem leikmennirnir okkar þurftu að þola.“ Í annað skipti sem dómarinn stöðvaði leikinn var hann í fullum rétti samkvæmt reglum UEFA til þess að segja leikmönnum að ganga af velli. Það var hins vegar ekki gert. „Við fórum eftir reglunum. Við létum fótboltann okkar sjá um að tala og við stöðvuðum leikinn tvisvar. Það er kannski ekki nóg fyrir suma en við getum ekki gefið öllum það sem þeir vilja.“ „En við gáfum leikmönunm það sem þeir vildu. Það er ótrúlegt að eftir allt saman þá fóru leikmennirnir af velli með bros á vör og það er það mikilvægasta fyrir mér.“ „Dómarinn var í stöðugum samskiptum við okkur. Í seinna skiptið sem leikurinn var stöðvaður hefðum við getað gengið af velli en leikmennirnir vildu halda áfram.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Sjá meira