Ronaldo skoraði 700. markið á ferlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 15. október 2019 10:00 Cristiano Ronaldo. VÍSIR/GETTY Cristiano Ronaldo skoraði 700. mark sitt á ferlinum er Portúgal tapaði 2-1 fyrir Úkraínu í undankeppni EM 2020. Ronaldo skoraði mark Portúgala úr vítaspyrnu en þetta var hans 700. mark í 973 leikjum. Hann hefur skorað eitt mark eða meira í 458 leikjum. Þetta var hans 95. mark fyrir Portúgal og er hann einungis fjórtán mörkum á eftir Írananum, Alie Daei, sem er markahæsti landsliðsmaðurinn með 109 mörk.Here's all the reaction from Monday night's games.. Cristiano Ronaldo scored his 700th career goal. Northern Ireland win first away friendly for 13 years against Czech Republic. England thrash Bulgaria in match affected by racism in Sofia.https://t.co/S9q5qA8egQpic.twitter.com/0tGsuYgr3e — BBC Sport (@BBCSport) October 15, 2019 700 mörk Ronaldo duga honum ekki í efsta sætið yfir mörk en efstur er Tékkinn Josef Bican með 805 mörk. Næstur kemur Romaria með 772 mörk. Í þriðja sætinu er Pele með 767 mörk, fjórða sætinu Ungverjinn Ferenc Puskas með 746 mörk og Gerd Mullen er í fimmta sætinu. Ronaldo skoraði 450 mörk fyrir Real, 118 fyrir Mancester United, 95 fyrir Portúgal, 32 fyrir Juventus og fimm mörk fyrir Sporting. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði 700. mark sitt á ferlinum er Portúgal tapaði 2-1 fyrir Úkraínu í undankeppni EM 2020. Ronaldo skoraði mark Portúgala úr vítaspyrnu en þetta var hans 700. mark í 973 leikjum. Hann hefur skorað eitt mark eða meira í 458 leikjum. Þetta var hans 95. mark fyrir Portúgal og er hann einungis fjórtán mörkum á eftir Írananum, Alie Daei, sem er markahæsti landsliðsmaðurinn með 109 mörk.Here's all the reaction from Monday night's games.. Cristiano Ronaldo scored his 700th career goal. Northern Ireland win first away friendly for 13 years against Czech Republic. England thrash Bulgaria in match affected by racism in Sofia.https://t.co/S9q5qA8egQpic.twitter.com/0tGsuYgr3e — BBC Sport (@BBCSport) October 15, 2019 700 mörk Ronaldo duga honum ekki í efsta sætið yfir mörk en efstur er Tékkinn Josef Bican með 805 mörk. Næstur kemur Romaria með 772 mörk. Í þriðja sætinu er Pele með 767 mörk, fjórða sætinu Ungverjinn Ferenc Puskas með 746 mörk og Gerd Mullen er í fimmta sætinu. Ronaldo skoraði 450 mörk fyrir Real, 118 fyrir Mancester United, 95 fyrir Portúgal, 32 fyrir Juventus og fimm mörk fyrir Sporting.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira