„Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikur en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. október 2019 08:30 Englendingar fagna marki á mánudagskvöldið. vísir/getty Blaðamaðurinn Andy Dunn, hjá Mirror, skrifar athyglisverða grein í The Mirror í gærkvöldi er hann ræðir um kynþáttaníðið sem átti sér stað í Búlgaríu á mánudagskvöldið. Leikmenn enska landsliðsins urðu þá fyrir rasisma er liðin mættust í undankeppni EM 2020 og Andy Dunn var á staðnum og fylgdust með öllu frá fyrstu mínútu. Það sem Dunn gerir að umfjöllunarefni sínu er hlutverk eftirlitsmanns UEFA á leiknum en hann segir að þeir séu meira að hugsa um útlitið heldur en starfið sitt. „Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikurnar sínar en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði,“ er fyrirsögn Dunn sem heldur svo áfram í greininni. Hann byrjar á því að fjalla um að eftirlitsmaðurinn hafi ferðast í leikinn í rándýrum jakkafötum sem og að um leið hann mætti hafi hann farið að borða steik á vellinum. Hann hafi haft lítinn áhuga á öðru en að vera fínn og koma vel fram.A vignette from a now-notorious October night in Eastern Europe |@andydunnmirrorhttps://t.co/pGIhMEqJHEpic.twitter.com/nt2f8cev4D — Mirror Football (@MirrorFootball) October 17, 2019 „Starfsmaður UEFA og félagar hans í stúkunni sáu og hlustuðu á dökku leikmennina í liði Englands verða fyrir rasisma. Og. Þeir. Gera. Ekkert,“ skrifar Dunn. „Þetta er þá undir Ivan Bebek, fínum dómara leiksins að vaða í málið en hann hefur nóg á sinni könnu. Þetta er undir ungum leikmönnum komið sem komu hingað til að spila fótbolta.“ „Þetta er undir Gareth Southgate komið, stjóra sem er nú ekki bara áhyggjufullur um hvaða taktík hann á að spila heldur einnig næmni þjóðarinnar.“ „Maðurinn í Merc, sem borðaði vel hefði átt að draga liðin af velli á mánudaginn. Hann heyrði allt og sá allt. Hann sat í besta sæti vallarins. Það var bara synd að hann var örugglega að kíkja á eftirréttaseðilinn,“ skrifar grjótharður Dunn. Greinina má lesa í heild sinni hér. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Blaðamaðurinn Andy Dunn, hjá Mirror, skrifar athyglisverða grein í The Mirror í gærkvöldi er hann ræðir um kynþáttaníðið sem átti sér stað í Búlgaríu á mánudagskvöldið. Leikmenn enska landsliðsins urðu þá fyrir rasisma er liðin mættust í undankeppni EM 2020 og Andy Dunn var á staðnum og fylgdust með öllu frá fyrstu mínútu. Það sem Dunn gerir að umfjöllunarefni sínu er hlutverk eftirlitsmanns UEFA á leiknum en hann segir að þeir séu meira að hugsa um útlitið heldur en starfið sitt. „Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikurnar sínar en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði,“ er fyrirsögn Dunn sem heldur svo áfram í greininni. Hann byrjar á því að fjalla um að eftirlitsmaðurinn hafi ferðast í leikinn í rándýrum jakkafötum sem og að um leið hann mætti hafi hann farið að borða steik á vellinum. Hann hafi haft lítinn áhuga á öðru en að vera fínn og koma vel fram.A vignette from a now-notorious October night in Eastern Europe |@andydunnmirrorhttps://t.co/pGIhMEqJHEpic.twitter.com/nt2f8cev4D — Mirror Football (@MirrorFootball) October 17, 2019 „Starfsmaður UEFA og félagar hans í stúkunni sáu og hlustuðu á dökku leikmennina í liði Englands verða fyrir rasisma. Og. Þeir. Gera. Ekkert,“ skrifar Dunn. „Þetta er þá undir Ivan Bebek, fínum dómara leiksins að vaða í málið en hann hefur nóg á sinni könnu. Þetta er undir ungum leikmönnum komið sem komu hingað til að spila fótbolta.“ „Þetta er undir Gareth Southgate komið, stjóra sem er nú ekki bara áhyggjufullur um hvaða taktík hann á að spila heldur einnig næmni þjóðarinnar.“ „Maðurinn í Merc, sem borðaði vel hefði átt að draga liðin af velli á mánudaginn. Hann heyrði allt og sá allt. Hann sat í besta sæti vallarins. Það var bara synd að hann var örugglega að kíkja á eftirréttaseðilinn,“ skrifar grjótharður Dunn. Greinina má lesa í heild sinni hér.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti