Tvær konur stíga út úr geimstöðinni í fyrsta sinn Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2019 10:41 Meir og Koch undirbúa geimbúninga sína. Vísir/NASA Fyrsta geimgangan sem eingöngu konur koma að, fer fram fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina í dag. Þær Christina H. Koch og Jessica Meir munu stíga, eða fljóta, út úr geimstöðinni og er áætlað að geimgangan hefjist klúkkan 11:50 að íslenskum tíma og er áætlað að hún taki fimm til sex klukkustundir. Hægt er að fylgast með undirbúningi geimgöngunnar og geimgöngunni sjálfri neðst í fréttinni. Þetta er geimganga númer 221 frá geimstöðinni og eru 35 ár síðan kona fór í fyrstu geimgönguna. Þetta er þó í fyrsta sinn sem tvær konur fara í geimgöngu. Um er að ræða fyrstu geimgöngu Meir og verður hún þar með fimmtánda kona heimsins til að gera slíkt. Þetta er fjórða geimganga Koch. Markmið geimgöngunnar er að skipta út bilaðri rafhlöðu.Upprunalega stóð til að framkvæma sambærilega geimgöngu í mars en geimfararnir þurftu að hætta við hana vegna vandamála með stærð geimbúninga um borð í geimstöðinni. Þá þurfti geimfarinn Anne McClain að hætta við geimgöngu sína og í hennar stað fór Nick Hague með Koch. Lesendur geta greint hvor geimfarinn er hvor þar sem Koch er í geimbúningi með rauðum strípum. Útsending úr myndavél í hjálmi hennar ber númerið 18 og myndavél Meir ber númerið 11. Bandaríkin Geimurinn Tengdar fréttir NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. 16. október 2019 10:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Fyrsta geimgangan sem eingöngu konur koma að, fer fram fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina í dag. Þær Christina H. Koch og Jessica Meir munu stíga, eða fljóta, út úr geimstöðinni og er áætlað að geimgangan hefjist klúkkan 11:50 að íslenskum tíma og er áætlað að hún taki fimm til sex klukkustundir. Hægt er að fylgast með undirbúningi geimgöngunnar og geimgöngunni sjálfri neðst í fréttinni. Þetta er geimganga númer 221 frá geimstöðinni og eru 35 ár síðan kona fór í fyrstu geimgönguna. Þetta er þó í fyrsta sinn sem tvær konur fara í geimgöngu. Um er að ræða fyrstu geimgöngu Meir og verður hún þar með fimmtánda kona heimsins til að gera slíkt. Þetta er fjórða geimganga Koch. Markmið geimgöngunnar er að skipta út bilaðri rafhlöðu.Upprunalega stóð til að framkvæma sambærilega geimgöngu í mars en geimfararnir þurftu að hætta við hana vegna vandamála með stærð geimbúninga um borð í geimstöðinni. Þá þurfti geimfarinn Anne McClain að hætta við geimgöngu sína og í hennar stað fór Nick Hague með Koch. Lesendur geta greint hvor geimfarinn er hvor þar sem Koch er í geimbúningi með rauðum strípum. Útsending úr myndavél í hjálmi hennar ber númerið 18 og myndavél Meir ber númerið 11.
Bandaríkin Geimurinn Tengdar fréttir NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. 16. október 2019 10:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. 16. október 2019 10:00