Seinni bylgjan: „Glórulaust hjá dómurunum og Bjarna Ófeigi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2019 12:00 Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru á því að rauða spjaldið sem Einar Ingi Hrafnsson, leikmaður Aftureldingar, fékk í leiknum gegn FH hafi verið rangur dómur. FH-ingar unnu leikinn með eins marks mun, 25-24. Þegar stundarfjórðungur var til leiksloka, í stöðunni 18-18, braut Einar Ingi á FH-ingnum Bjarna Ófeigi Valdimarssyni. Dómarar leiksins mátu það sem svo að brotið verðskuldaði rautt spjald. „Mér finnst þetta ekki vera rautt spjald. Það er ekki vilji hvernig hann fer í hann. Hann fer í öxlina á honum,“ sagði Guðlaugur Arnarsson í Seinni bylgjunni í gær. Jóhann Gunnar Einarsson tók sterkar til orða en Guðlaugur. „Mér finnst þetta glórulaust hjá dómurunum og líka smá hjá Bjarna Ófeigi. Mér finnst hann leika þetta mikið,“ sagði Jóhann Gunnar. Mosfellingar voru langt frá því að vera sáttir með dómgæsluna í leiknum gegn FH-ingum. Þeir voru sérstaklega óánægðir með tveggja mínútna brottvísun sem starfsmaður Aftureldingar fékk fyrir að hlaupa inn á völlinn til að sinna meiddum leikmanni.Jóhann Gunnar og Guðlaugur voru á því að dómarar og eftirlitsmaður leiksins hefðu brugðist rangt við í því atviki. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Ósáttur Einar Andri: „Samkvæmt einhverjum ströngustu reglum mega ekki þrír starfsmenn fara inn á völlinn“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki á allt sáttur með dómgæsluna er hans menn töpuðu með einu marki gegn FH í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil og fyrsta tap Mosfellina í vetur staðreynd. 29. september 2019 21:22 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 25-24 | Mikil dramatík er FH stöðvaði sigurgöngu Aftureldingar Það var spennutryllir í Krikanum í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil eftir magnaðan leik. 29. september 2019 21:00 Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00 Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru á því að rauða spjaldið sem Einar Ingi Hrafnsson, leikmaður Aftureldingar, fékk í leiknum gegn FH hafi verið rangur dómur. FH-ingar unnu leikinn með eins marks mun, 25-24. Þegar stundarfjórðungur var til leiksloka, í stöðunni 18-18, braut Einar Ingi á FH-ingnum Bjarna Ófeigi Valdimarssyni. Dómarar leiksins mátu það sem svo að brotið verðskuldaði rautt spjald. „Mér finnst þetta ekki vera rautt spjald. Það er ekki vilji hvernig hann fer í hann. Hann fer í öxlina á honum,“ sagði Guðlaugur Arnarsson í Seinni bylgjunni í gær. Jóhann Gunnar Einarsson tók sterkar til orða en Guðlaugur. „Mér finnst þetta glórulaust hjá dómurunum og líka smá hjá Bjarna Ófeigi. Mér finnst hann leika þetta mikið,“ sagði Jóhann Gunnar. Mosfellingar voru langt frá því að vera sáttir með dómgæsluna í leiknum gegn FH-ingum. Þeir voru sérstaklega óánægðir með tveggja mínútna brottvísun sem starfsmaður Aftureldingar fékk fyrir að hlaupa inn á völlinn til að sinna meiddum leikmanni.Jóhann Gunnar og Guðlaugur voru á því að dómarar og eftirlitsmaður leiksins hefðu brugðist rangt við í því atviki. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Ósáttur Einar Andri: „Samkvæmt einhverjum ströngustu reglum mega ekki þrír starfsmenn fara inn á völlinn“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki á allt sáttur með dómgæsluna er hans menn töpuðu með einu marki gegn FH í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil og fyrsta tap Mosfellina í vetur staðreynd. 29. september 2019 21:22 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 25-24 | Mikil dramatík er FH stöðvaði sigurgöngu Aftureldingar Það var spennutryllir í Krikanum í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil eftir magnaðan leik. 29. september 2019 21:00 Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00 Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira
Ósáttur Einar Andri: „Samkvæmt einhverjum ströngustu reglum mega ekki þrír starfsmenn fara inn á völlinn“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki á allt sáttur með dómgæsluna er hans menn töpuðu með einu marki gegn FH í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil og fyrsta tap Mosfellina í vetur staðreynd. 29. september 2019 21:22
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 25-24 | Mikil dramatík er FH stöðvaði sigurgöngu Aftureldingar Það var spennutryllir í Krikanum í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil eftir magnaðan leik. 29. september 2019 21:00
Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00
Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00
Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00