Norður-Kóreumenn staðfesta eldflaugaskotið Gunnar Reynir Valþórsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 3. október 2019 07:51 Mynd af flauginni sem KCNA, ríkisfjölmiðill Norður-Kóreu, birti í gær. Vísir/EPA Norður-Kóreumenn hafa staðfest að þeir hafi í gær skotið langdrægri eldflaug af skotpalli á hafi úti eins og Suður-Kóreumenn fullyrtu í gær. Norður-Kóreumenn segja að flauginni, sem getur borið kjarnavopn, sé hægt að skjóta úr kafbát. Þetta þýðir að Norðanmenn gætu skotið kjarnorkueldlaugum á skotmörk í órafjarlægð, langt fyrir utan sín landamæri. Í frétt KCNA, ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu, segir að flauginni hafi verið skotið lóðrétt á loft undan ströndum Wonsan-flóa í gær. Þá segir í fréttinni að skotið, sem hafi heppnast vel, muni koma til með að hafa mikla þýðingu fyrir varnir Norður-Kóreu gagnvart utanaðkomandi ógn sem steðji að ríkinu. Þá sendi Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hamingjuóskir til þeirra sem stóðu að skotinu í gær. Þetta þykir benda til þess að leiðtoginn hafi ekki verið á vettvangi þegar flauginni var skotið á loft. Málið er litið grafalvarlegum augum af vesturveldunum en viðræður Norður Kóreu og Bandaríkjanna eiga að hefjast um helgina þar sem ræða kjarnorkuafvopnun Kóreuskagans. Skotið hefur verið sett í samhengi við það að Suður-Kóreumenn fögnuðu í gær degi suðurkóreska hersins. Þar voru til sýnis nýkeyptar, bandarískar F-35 herþotur. Norður-Kóreumenn gagnrýndu kaupin á sínum tíma og sögðu til þess fallin að auka á spennuna. Norður-Kórea Tengdar fréttir Óvissa með framhaldið eftir eldflaugaskot Talið er að Norður-Kórea hafi skotið eldflaug úr einum kafbáta sinna í nótt. 2. október 2019 18:30 Kóreumenn kvarta vegna „ögrana“ Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins 30. september 2019 17:59 Skutu eldflaug úr kafbáti Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem einræðisríkið gerir tilraunir með slíkar eldflaugar og að þessu sinni var það gert nokkrum dögum áður en viðræður við Bandaríkin um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins hefjast að nýju. 2. október 2019 10:22 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Norður-Kóreumenn hafa staðfest að þeir hafi í gær skotið langdrægri eldflaug af skotpalli á hafi úti eins og Suður-Kóreumenn fullyrtu í gær. Norður-Kóreumenn segja að flauginni, sem getur borið kjarnavopn, sé hægt að skjóta úr kafbát. Þetta þýðir að Norðanmenn gætu skotið kjarnorkueldlaugum á skotmörk í órafjarlægð, langt fyrir utan sín landamæri. Í frétt KCNA, ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu, segir að flauginni hafi verið skotið lóðrétt á loft undan ströndum Wonsan-flóa í gær. Þá segir í fréttinni að skotið, sem hafi heppnast vel, muni koma til með að hafa mikla þýðingu fyrir varnir Norður-Kóreu gagnvart utanaðkomandi ógn sem steðji að ríkinu. Þá sendi Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hamingjuóskir til þeirra sem stóðu að skotinu í gær. Þetta þykir benda til þess að leiðtoginn hafi ekki verið á vettvangi þegar flauginni var skotið á loft. Málið er litið grafalvarlegum augum af vesturveldunum en viðræður Norður Kóreu og Bandaríkjanna eiga að hefjast um helgina þar sem ræða kjarnorkuafvopnun Kóreuskagans. Skotið hefur verið sett í samhengi við það að Suður-Kóreumenn fögnuðu í gær degi suðurkóreska hersins. Þar voru til sýnis nýkeyptar, bandarískar F-35 herþotur. Norður-Kóreumenn gagnrýndu kaupin á sínum tíma og sögðu til þess fallin að auka á spennuna.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Óvissa með framhaldið eftir eldflaugaskot Talið er að Norður-Kórea hafi skotið eldflaug úr einum kafbáta sinna í nótt. 2. október 2019 18:30 Kóreumenn kvarta vegna „ögrana“ Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins 30. september 2019 17:59 Skutu eldflaug úr kafbáti Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem einræðisríkið gerir tilraunir með slíkar eldflaugar og að þessu sinni var það gert nokkrum dögum áður en viðræður við Bandaríkin um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins hefjast að nýju. 2. október 2019 10:22 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Óvissa með framhaldið eftir eldflaugaskot Talið er að Norður-Kórea hafi skotið eldflaug úr einum kafbáta sinna í nótt. 2. október 2019 18:30
Kóreumenn kvarta vegna „ögrana“ Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins 30. september 2019 17:59
Skutu eldflaug úr kafbáti Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem einræðisríkið gerir tilraunir með slíkar eldflaugar og að þessu sinni var það gert nokkrum dögum áður en viðræður við Bandaríkin um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins hefjast að nýju. 2. október 2019 10:22