Spilaði á Anfield í gær og nú vilja stuðningsmenn Liverpool að félagið kaupi hann Anton Ingi Leifsson skrifar 3. október 2019 16:00 Takumi Minamino fagnar marki sínu á Anfield í gær. vísir/getty Stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi Minamino, leikmanni Red Bull Salzburg, í leik liðanna í Meistardeildinni í gærkvöldi. Liverpool vann 4-3 sigur í leik liðanna en eftir að hafa komist 3-0 yfir náðu þeir austurrísku að koma til baka og jafna metin. Mo Salah tryggði svo Liverpool sigurinn í síðari hálfleik. Takumi Minamino skoraði eitt marka Salzburg og lagði upp annað fyrir þann norska, Erling Braut Håland, en stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi í leiknum í gær.Liverpool fans urge club to snap up Red Bull Salzburg ace Takumi Minamino | https://t.co/y6hgTRWvDupic.twitter.com/b9vHOgTQPt — Mirror Football (@MirrorFootball) October 3, 2019 „Ég væri til í að fá Takumi Minamino til Liverpool. Hann er frábær. Mikið efni,“ skrifaði einn stuðningsmaður Liverpoool á Twitter og annar tók við boltanum: „Liverpool verður að sækjast eftir að fá Minamino eftir þessa frammistöðu. Topp klassa leikmaður.“ Einn stuðningsmaðurinn sagði að Minamino væri „gríðarleg bæting“ á Jordan Henderson og kallaði frammistöðu Minamo „rosalega.“Takumi Minamino vs. Liverpool: 100% final third pass accuracy 10 ball recoveries 4 tackles won 2/3 shots on target 2/3 take-ons 1 assist 1 goal Huge performance. pic.twitter.com/GdJtOd5cXu — Statman Dave (@StatmanDave) October 2, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum 3. október 2019 09:30 „Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. 3. október 2019 08:30 „Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30 Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2. október 2019 21:00 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi Minamino, leikmanni Red Bull Salzburg, í leik liðanna í Meistardeildinni í gærkvöldi. Liverpool vann 4-3 sigur í leik liðanna en eftir að hafa komist 3-0 yfir náðu þeir austurrísku að koma til baka og jafna metin. Mo Salah tryggði svo Liverpool sigurinn í síðari hálfleik. Takumi Minamino skoraði eitt marka Salzburg og lagði upp annað fyrir þann norska, Erling Braut Håland, en stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi í leiknum í gær.Liverpool fans urge club to snap up Red Bull Salzburg ace Takumi Minamino | https://t.co/y6hgTRWvDupic.twitter.com/b9vHOgTQPt — Mirror Football (@MirrorFootball) October 3, 2019 „Ég væri til í að fá Takumi Minamino til Liverpool. Hann er frábær. Mikið efni,“ skrifaði einn stuðningsmaður Liverpoool á Twitter og annar tók við boltanum: „Liverpool verður að sækjast eftir að fá Minamino eftir þessa frammistöðu. Topp klassa leikmaður.“ Einn stuðningsmaðurinn sagði að Minamino væri „gríðarleg bæting“ á Jordan Henderson og kallaði frammistöðu Minamo „rosalega.“Takumi Minamino vs. Liverpool: 100% final third pass accuracy 10 ball recoveries 4 tackles won 2/3 shots on target 2/3 take-ons 1 assist 1 goal Huge performance. pic.twitter.com/GdJtOd5cXu — Statman Dave (@StatmanDave) October 2, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum 3. október 2019 09:30 „Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. 3. október 2019 08:30 „Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30 Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2. október 2019 21:00 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum 3. október 2019 09:30
„Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. 3. október 2019 08:30
„Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30
Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2. október 2019 21:00