Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2019 13:15 Birkir Már kemur aftur inn í hópinn. vísir/getty Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. Birkir Már Sævarsson kemur aftur inn í hópinn en hann var ekki valinn í hópinn gegn Moldóvu og Albaníu í síðasta mánuði. Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason koma einnig aftur inn í hópinn en þeir voru meiddir í síðasta landsliðsverkefni. Hörður Björgvin Magnússon, sem meiddist í leik CSKA Moskvu og Espanyol í Evrópudeildinni í gær, er í hópnum. Sömu sögu er að segja af samherja hans hjá CSKA Moskvu, Arnóri Sigurðssyni, en hann þurfti að draga sig út úr landsliðshópnum í síðasta mánuði vegna meiðsla. Sverrir Ingi Ingason er í hópnum en hann dró sig út úr landsliðshópnum síðast til að reyna að vinna sér sæti í byrjunarliði Grikklandsmeistara PAOK. Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson, sem eru án félags, eru í hópnum. Ísland mætir Frakklandi föstudaginn 11. október og Andorra mánudaginn fjórtánda. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum. Ísland er í 3. sæti H-riðils undankeppni EM 2020 með tólf stig.The squad for our games against France and Andorra in the @UEFAEURO qualifiers!#fyririslandpic.twitter.com/czxCSQ9qVk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2019 HópurinnMarkverðir:Ögmundur Kristinsson | AEL Larissa Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Hannes Þór Halldórsson | ValurVarnarmenn:Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Guðlaugur Victor Pálsson | Darmstadt Birkir Már Sævarsson | ValurMiðjumenn: Samúel Kári Friðjónsson | Vålerenga Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Birkir Bjarnason | án félags Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi Emil Hallfreðsson | án félags Arnór Ingvi Traustason | MalmöFramherjar:Kolbeinn Sigþórsson | AIK Gylfi Sigurðsson | Everton Jón Daði Böðvarsson | Millwall Viðar Örn Kjartansson | Rubin Kazan Alfreð Finnbogason | Augsburg EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Sjá meira
Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. Birkir Már Sævarsson kemur aftur inn í hópinn en hann var ekki valinn í hópinn gegn Moldóvu og Albaníu í síðasta mánuði. Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason koma einnig aftur inn í hópinn en þeir voru meiddir í síðasta landsliðsverkefni. Hörður Björgvin Magnússon, sem meiddist í leik CSKA Moskvu og Espanyol í Evrópudeildinni í gær, er í hópnum. Sömu sögu er að segja af samherja hans hjá CSKA Moskvu, Arnóri Sigurðssyni, en hann þurfti að draga sig út úr landsliðshópnum í síðasta mánuði vegna meiðsla. Sverrir Ingi Ingason er í hópnum en hann dró sig út úr landsliðshópnum síðast til að reyna að vinna sér sæti í byrjunarliði Grikklandsmeistara PAOK. Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson, sem eru án félags, eru í hópnum. Ísland mætir Frakklandi föstudaginn 11. október og Andorra mánudaginn fjórtánda. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum. Ísland er í 3. sæti H-riðils undankeppni EM 2020 með tólf stig.The squad for our games against France and Andorra in the @UEFAEURO qualifiers!#fyririslandpic.twitter.com/czxCSQ9qVk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2019 HópurinnMarkverðir:Ögmundur Kristinsson | AEL Larissa Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Hannes Þór Halldórsson | ValurVarnarmenn:Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Guðlaugur Victor Pálsson | Darmstadt Birkir Már Sævarsson | ValurMiðjumenn: Samúel Kári Friðjónsson | Vålerenga Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Birkir Bjarnason | án félags Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi Emil Hallfreðsson | án félags Arnór Ingvi Traustason | MalmöFramherjar:Kolbeinn Sigþórsson | AIK Gylfi Sigurðsson | Everton Jón Daði Böðvarsson | Millwall Viðar Örn Kjartansson | Rubin Kazan Alfreð Finnbogason | Augsburg
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Sjá meira