Mitrovic bjargaði stigi fyrir Fulham í Lundúnarslag 5. október 2019 13:30 Mitrovic fagnar jöfnunarmarkinu. vísir/getty Fulham og Charlton gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í Lundúnarslag í ensku B-deildinni í dag en leikið var á Craven Cottage. Gestirnir frá Charlton komust yfir á 41. mínútu með marki frá Conor Gallagher en á 55. mínútu jafnaði Ivan Cavaleiro metin. Einungis tveimur mínútum síðar jafnaði Macauley Bonne metin en Aleksandar Mitrovic jafnaði metin á 63. mínútu og lokatölur 2-2.There’s the whistle. A frantic second-half, but couldn’t quite find the third. A cracking derby at Craven Cottage. #FULCHApic.twitter.com/D47l0PpNFs— Fulham Football Club (@FulhamFC) October 5, 2019 Fulham er í 3. sæti deildarinnar með nítján stig en Charlton er í 7. sætinu með átján stig. Enski boltinn
Fulham og Charlton gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í Lundúnarslag í ensku B-deildinni í dag en leikið var á Craven Cottage. Gestirnir frá Charlton komust yfir á 41. mínútu með marki frá Conor Gallagher en á 55. mínútu jafnaði Ivan Cavaleiro metin. Einungis tveimur mínútum síðar jafnaði Macauley Bonne metin en Aleksandar Mitrovic jafnaði metin á 63. mínútu og lokatölur 2-2.There’s the whistle. A frantic second-half, but couldn’t quite find the third. A cracking derby at Craven Cottage. #FULCHApic.twitter.com/D47l0PpNFs— Fulham Football Club (@FulhamFC) October 5, 2019 Fulham er í 3. sæti deildarinnar með nítján stig en Charlton er í 7. sætinu með átján stig.
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti