Atvinnuveganefnd ræðir stöðu fiskvinnslunnar Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 8. október 2019 07:00 Fundur atvinnuveganefndar verður opinn fjölmiðlum. Fréttablaðið/Anton Útflutningur á óunnum fiski í gámum og staða innlendrar fiskvinnslu verður rædd á fundi atvinnuveganefndar í dag. Samkvæmt tilkynningu á vef Alþingis er efni fundarins samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB. Nefndin fær til sín gesti frá Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga, Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, Sjómannasambandinu og fleiri samtökum. Á sjötta tug starfsmanna Ísfisks á Akranesi var sagt upp störfum í síðustu viku og í kjölfarið fordæmdi formaður Stéttarfélags Akraness að heimilt væri að flytja út mikið magn af óunnum fiski. Störfum í fiskvinnslu hefði fækkað úr 9.600 í 2.900 á 25 árum. Sjávarútvegsráðherra taldi viðfangsefnið ekki það stórt að það kallaði á sérstaka greiningu í svari við fyrirspurn Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, síðastliðinn vetur. Í fyrirspurn sinni lýsti Oddný áhyggjum af vaxandi útflutningi á óunnum fiski og yfirboðum stærri útgerða á fiski sem þær flyttu svo óunninn úr landi. Afleiðingin væri erfiður rekstur og hráefnisskortur hjá fiskvinnslum um allt land með tilheyrandi uppsögnum og rekstrarstöðvunum. Fundur atvinnuveganefndar hefst klukkan níu og verður opinn fjölmiðlum. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Útflutningur á óunnum fiski í gámum og staða innlendrar fiskvinnslu verður rædd á fundi atvinnuveganefndar í dag. Samkvæmt tilkynningu á vef Alþingis er efni fundarins samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB. Nefndin fær til sín gesti frá Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga, Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, Sjómannasambandinu og fleiri samtökum. Á sjötta tug starfsmanna Ísfisks á Akranesi var sagt upp störfum í síðustu viku og í kjölfarið fordæmdi formaður Stéttarfélags Akraness að heimilt væri að flytja út mikið magn af óunnum fiski. Störfum í fiskvinnslu hefði fækkað úr 9.600 í 2.900 á 25 árum. Sjávarútvegsráðherra taldi viðfangsefnið ekki það stórt að það kallaði á sérstaka greiningu í svari við fyrirspurn Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, síðastliðinn vetur. Í fyrirspurn sinni lýsti Oddný áhyggjum af vaxandi útflutningi á óunnum fiski og yfirboðum stærri útgerða á fiski sem þær flyttu svo óunninn úr landi. Afleiðingin væri erfiður rekstur og hráefnisskortur hjá fiskvinnslum um allt land með tilheyrandi uppsögnum og rekstrarstöðvunum. Fundur atvinnuveganefndar hefst klukkan níu og verður opinn fjölmiðlum.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira