Bein útsending: Konur í þágu friðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. október 2019 08:00 Árleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs í samstarfi við utanríkisráðuneytið og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna fer fram í Veröld húsi Vigdísar í Háskóla Íslands í dag. Á ráðstefnunni verður lögð áhersla á mikilvægt hlutverk kvenna, frumkvöðla og aðgerðarsinna í friðarumleitunum og friðaruppbyggingu. Ráðstefnan hefst með ávarpi háskólarekstors klukkan 9 og við tekur þétt dagskrá til klukkan 17 með fjörutíu mínútna hádegishléi frá 12:10 til 12:50. Ráðstefnan helst í hendur við nýjan vettvang, Snjallræði, þar sem einstaklingum, frjálsum félagasamtökum og fyrirtækjum gefst tækifæri til að vinna að samfélagslega mikilvægum verkefnum í átta vikna hraðli. Teymin sem taka þátt í Snjallræði 2019 verða kynnt til leiks við hátíðlega athöfn á ráðstefnunni. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni verða: Madeleine Rees, framkvæmdastjóri alþjóðasambands kvenna fyrir friði og frelsi (WILPF), Aya Mohammed Abdullha, talskona UNHCR, Mariam Safi, forstöðumaður rannsóknarseturs um stefnumótun og þróunarfræði (DROPS), Bronagh Hinds, meðstofnandi Northern Ireland Women's Coalition og stofnandi DemocraShe, Fawzia Koofi, afgönsk þingkona og baráttukona fyrir réttindum kvenna, Zinat Pirzadeh uppistandari og rithöfundur, Aiko Holvikivi, fræðimaður hjá rannsóknarsetri LSE um konur, frið og öryggi, Harriet Adong, framkvæmdastjóri FIRD, Foundation for Integrated Rural Development í Úganda, T Ortiz, mannréttindafrömuður, sérfræðingur hjá miðstöð gegn mansali í Baltimore og stofnandi TalkWithT.com.Dagskrána í heild má finna hér en beina útsendingu má sjá að neðan. Utanríkismál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Árleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs í samstarfi við utanríkisráðuneytið og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna fer fram í Veröld húsi Vigdísar í Háskóla Íslands í dag. Á ráðstefnunni verður lögð áhersla á mikilvægt hlutverk kvenna, frumkvöðla og aðgerðarsinna í friðarumleitunum og friðaruppbyggingu. Ráðstefnan hefst með ávarpi háskólarekstors klukkan 9 og við tekur þétt dagskrá til klukkan 17 með fjörutíu mínútna hádegishléi frá 12:10 til 12:50. Ráðstefnan helst í hendur við nýjan vettvang, Snjallræði, þar sem einstaklingum, frjálsum félagasamtökum og fyrirtækjum gefst tækifæri til að vinna að samfélagslega mikilvægum verkefnum í átta vikna hraðli. Teymin sem taka þátt í Snjallræði 2019 verða kynnt til leiks við hátíðlega athöfn á ráðstefnunni. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni verða: Madeleine Rees, framkvæmdastjóri alþjóðasambands kvenna fyrir friði og frelsi (WILPF), Aya Mohammed Abdullha, talskona UNHCR, Mariam Safi, forstöðumaður rannsóknarseturs um stefnumótun og þróunarfræði (DROPS), Bronagh Hinds, meðstofnandi Northern Ireland Women's Coalition og stofnandi DemocraShe, Fawzia Koofi, afgönsk þingkona og baráttukona fyrir réttindum kvenna, Zinat Pirzadeh uppistandari og rithöfundur, Aiko Holvikivi, fræðimaður hjá rannsóknarsetri LSE um konur, frið og öryggi, Harriet Adong, framkvæmdastjóri FIRD, Foundation for Integrated Rural Development í Úganda, T Ortiz, mannréttindafrömuður, sérfræðingur hjá miðstöð gegn mansali í Baltimore og stofnandi TalkWithT.com.Dagskrána í heild má finna hér en beina útsendingu má sjá að neðan.
Utanríkismál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira