Nýr valmöguleiki við andlát meðal bestu hugmynda Gulleggsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. október 2019 14:37 Statum vinnur að dómsal í sýndarveruleika. Aðstandendur frumkvöðlakeppninnar Gulleggsins hafa valið þær tíu hugmyndir sem þeim þykja frambærilegastar í ár. Alls bárust keppninni 150 hugmyndir og hafa þátttakendur sótt vinnusmiðjur á liðnum vikum til að gera þær að veruleika. Hugmyndirnar tíu keppa síðan um sjálft Gulleggið þann 25. október næstkomandi. Auk verðlaunagripsins, sem hannaður er af Írisi Indriðadóttur í ár, hlýtur hópurinn á bakvið bestu hugmyndina 1,5 milljónir króna í peningum. Hér að neðan má sjá lista yfir tíu bestu hugmyndirnar í Gullegginu í ár.Audios Sjálfsleiðsagnarapp og lifandi upplýsingaveita sem glæðir borgarumhverfi þitt nýju lífi í hljóði og mynd.Bazar Hugbúnaður sem dregur úr kostnaði við fasteignakaup og færir fasteignaviðskipti inn í nútímann.Dufl Áreiðanlegur staðsetningarbúnaður á sjó.Flóttinn Ný tegund afþreyingar sem samtvinnar þrautaherbergi, tölvuleik og borðspil - allt heima í stofu.GreenBytes Hugbúnaður sem byggir á vitvélatækni (e. machine learning) til að minnka matarsóun og auka hagnað veitingastaða. VEGAnGERÐIN vinnur að veganvænum próteingjafa.GulleggiðReminiscence Squared Megindleg rannsóknarlausn sem nýtir mátt hagrannsókna og fjármálastærðfræði til að greina smá og opin hagkerfi og verðbréfamarkaði þeirra.Statum Gagnvirkur dómsalur í sýndarveruleika til þess að undirbúa þolendur kynferðisofbeldis að fara fyrir dómTré Lífsins Tré lífsins mun bjóða upp á nýja valmöguleika við andlát. Boðið verður upp á skráningu sögunnar okkar og hinstu óska, gróðursetningu á öskunni ásamt tré og minningasíðu. Tré lífsins er óháð trúar- og lífsskoðunarfélögum.VEGAnGERÐIN Íslenskur grænn próteingjafi fyrir heimili og veitingastaðiÖrmælir Mælir mjög lítið vökvamagn snertilaust og er notað við rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Nýsköpun Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Aðstandendur frumkvöðlakeppninnar Gulleggsins hafa valið þær tíu hugmyndir sem þeim þykja frambærilegastar í ár. Alls bárust keppninni 150 hugmyndir og hafa þátttakendur sótt vinnusmiðjur á liðnum vikum til að gera þær að veruleika. Hugmyndirnar tíu keppa síðan um sjálft Gulleggið þann 25. október næstkomandi. Auk verðlaunagripsins, sem hannaður er af Írisi Indriðadóttur í ár, hlýtur hópurinn á bakvið bestu hugmyndina 1,5 milljónir króna í peningum. Hér að neðan má sjá lista yfir tíu bestu hugmyndirnar í Gullegginu í ár.Audios Sjálfsleiðsagnarapp og lifandi upplýsingaveita sem glæðir borgarumhverfi þitt nýju lífi í hljóði og mynd.Bazar Hugbúnaður sem dregur úr kostnaði við fasteignakaup og færir fasteignaviðskipti inn í nútímann.Dufl Áreiðanlegur staðsetningarbúnaður á sjó.Flóttinn Ný tegund afþreyingar sem samtvinnar þrautaherbergi, tölvuleik og borðspil - allt heima í stofu.GreenBytes Hugbúnaður sem byggir á vitvélatækni (e. machine learning) til að minnka matarsóun og auka hagnað veitingastaða. VEGAnGERÐIN vinnur að veganvænum próteingjafa.GulleggiðReminiscence Squared Megindleg rannsóknarlausn sem nýtir mátt hagrannsókna og fjármálastærðfræði til að greina smá og opin hagkerfi og verðbréfamarkaði þeirra.Statum Gagnvirkur dómsalur í sýndarveruleika til þess að undirbúa þolendur kynferðisofbeldis að fara fyrir dómTré Lífsins Tré lífsins mun bjóða upp á nýja valmöguleika við andlát. Boðið verður upp á skráningu sögunnar okkar og hinstu óska, gróðursetningu á öskunni ásamt tré og minningasíðu. Tré lífsins er óháð trúar- og lífsskoðunarfélögum.VEGAnGERÐIN Íslenskur grænn próteingjafi fyrir heimili og veitingastaðiÖrmælir Mælir mjög lítið vökvamagn snertilaust og er notað við rannsóknir í heilbrigðisvísindum.
Nýsköpun Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira