Uli Höness um þýsku markvarðarbaráttuna: „Þetta er brandari“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. september 2019 09:00 Uli Höness er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. vísir/getty Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu. Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen, hefur nánast átt markvarðarstöðuna hjá þýska landinu undanfarin ár og við það er Barcelona-maðurinn ekki sáttur. Það er aldrei lognmolla í kringum Uli Höness, forseta Bayern Munchen, og hann sendir Ter Stegen tóninn í viðtali við Sport 1 í Þýskalandi. „Þetta er brandari. Mér finnst það ekki í lagi hvernig fjölmiðlar í Munchen hafa farið með þetta mál,“ sagði Höness í samtali við Sport 1 er hann ræddi málið. „Fjölmiðlar í vestur Þýskalandi styðja svakalega við Marc-Andre, eins og hann hafi unnið 17 HM titla. Ég sé ekki neinn stuðning við Neuer frá Suður-Þýskalandi. Það er ekki í lagi að koma með svona til almennings.“Uli Hoeness issues ruthless Marc-Andre ter Stegen blast as he wades into Manuel Neuer rowhttps://t.co/hTxz4Za8Dupic.twitter.com/yNcPJibZiV — Mirror Football (@MirrorFootball) September 19, 2019 „Hann getur ekki krafist þess að spila. Þetta er erfiðara fyrir markverði en aðra leikmenn því þú getur ekki endalaust verið að skipta.“ „Sá æðsti verður að vera skýr og segja að Manuel Neuer sé númer eitt. Hann hefur verið besti markvörðurinn í mörg ár. Hann var meiddur um tíma en það var klárt að hann yrði númer eitt þegar hann kæmi til baka og það er hann.“ Þýski boltinn Tengdar fréttir Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30 Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Sjá meira
Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu. Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen, hefur nánast átt markvarðarstöðuna hjá þýska landinu undanfarin ár og við það er Barcelona-maðurinn ekki sáttur. Það er aldrei lognmolla í kringum Uli Höness, forseta Bayern Munchen, og hann sendir Ter Stegen tóninn í viðtali við Sport 1 í Þýskalandi. „Þetta er brandari. Mér finnst það ekki í lagi hvernig fjölmiðlar í Munchen hafa farið með þetta mál,“ sagði Höness í samtali við Sport 1 er hann ræddi málið. „Fjölmiðlar í vestur Þýskalandi styðja svakalega við Marc-Andre, eins og hann hafi unnið 17 HM titla. Ég sé ekki neinn stuðning við Neuer frá Suður-Þýskalandi. Það er ekki í lagi að koma með svona til almennings.“Uli Hoeness issues ruthless Marc-Andre ter Stegen blast as he wades into Manuel Neuer rowhttps://t.co/hTxz4Za8Dupic.twitter.com/yNcPJibZiV — Mirror Football (@MirrorFootball) September 19, 2019 „Hann getur ekki krafist þess að spila. Þetta er erfiðara fyrir markverði en aðra leikmenn því þú getur ekki endalaust verið að skipta.“ „Sá æðsti verður að vera skýr og segja að Manuel Neuer sé númer eitt. Hann hefur verið besti markvörðurinn í mörg ár. Hann var meiddur um tíma en það var klárt að hann yrði númer eitt þegar hann kæmi til baka og það er hann.“
Þýski boltinn Tengdar fréttir Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30 Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Sjá meira
Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30
Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00