Sjúkdómurinn breytti öllu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 21. september 2019 18:30 Alzheimersjúklingur segir allt hafa breyst þegar hann greindist með sjúkdóminn. Hann hafi þurft að hætta að vinna og það hafi verið erfitt. Lífið haldi þó áfram og mikilvægt sé að tala opinskátt um sjúkdóminn. Alþjóðlegi alzheimerdagurinn er í dag og héldu Alzheimersamtökin málþing af því tilefni undir yfirskriftinni ég er enn ég. Þar lýstu sex einstaklingar með heilabilun reynslu sinni. Á meðal þeirra voru Ellý Katrín Guðmundsdóttir og Guðlaugur Níelsson, sem eru bæði með Alzheimer, en höfðu þau maka sína með sér til halds og trausts. Ellý Katrín greindist með alzheimer um fimmtugt en Guðlaugur um sextugt. Ellý segir að það hafi verið erfitt að vita að hún væri með sjúkdóminn. „Það er mjög erfitt en ég er svo lánsöm með fjölskyldu mína og vinnufélaga og aðra í kringum okkur þannig að já við svona leggjum áherslu á að njóta lífsins,“ segri Ellý Guðlaugur segir að sér hafi grunað að eitthvað amaði að áður en hann greindist með sjúkdóminn. „Það var eitthvað að gerast og svo fór ég til læknis og þá fór allt í gang og þetta var bara alzheimer og ekkert hægt að gera í sjálfu sér. Hætti að vinna og það bara breytist allt. Mjög erfitt að gera þetta en maður heldur áfram,“ segir Guðlaugur. Guðlaugur segir að hann reyni að láta lífið hafa sem minnst áhrif á líf sitt og keyri til að mynda enn þá bíl. Bæði hann og Ellý segja mikilvægt fyrir þá sem fá sjúkdóminn að tala opinskátt um það. „Bara endilega koma út úr skápnum. Það er að segja ef þú ert ekki kominn úr þessum skáp,“ segir Ellý. Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Alzheimersjúklingur segir allt hafa breyst þegar hann greindist með sjúkdóminn. Hann hafi þurft að hætta að vinna og það hafi verið erfitt. Lífið haldi þó áfram og mikilvægt sé að tala opinskátt um sjúkdóminn. Alþjóðlegi alzheimerdagurinn er í dag og héldu Alzheimersamtökin málþing af því tilefni undir yfirskriftinni ég er enn ég. Þar lýstu sex einstaklingar með heilabilun reynslu sinni. Á meðal þeirra voru Ellý Katrín Guðmundsdóttir og Guðlaugur Níelsson, sem eru bæði með Alzheimer, en höfðu þau maka sína með sér til halds og trausts. Ellý Katrín greindist með alzheimer um fimmtugt en Guðlaugur um sextugt. Ellý segir að það hafi verið erfitt að vita að hún væri með sjúkdóminn. „Það er mjög erfitt en ég er svo lánsöm með fjölskyldu mína og vinnufélaga og aðra í kringum okkur þannig að já við svona leggjum áherslu á að njóta lífsins,“ segri Ellý Guðlaugur segir að sér hafi grunað að eitthvað amaði að áður en hann greindist með sjúkdóminn. „Það var eitthvað að gerast og svo fór ég til læknis og þá fór allt í gang og þetta var bara alzheimer og ekkert hægt að gera í sjálfu sér. Hætti að vinna og það bara breytist allt. Mjög erfitt að gera þetta en maður heldur áfram,“ segir Guðlaugur. Guðlaugur segir að hann reyni að láta lífið hafa sem minnst áhrif á líf sitt og keyri til að mynda enn þá bíl. Bæði hann og Ellý segja mikilvægt fyrir þá sem fá sjúkdóminn að tala opinskátt um það. „Bara endilega koma út úr skápnum. Það er að segja ef þú ert ekki kominn úr þessum skáp,“ segir Ellý.
Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira