Þrjú silfur og tvö brons hjá Íslandi á Norður Evrópumótinu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. september 2019 22:30 Hluti íslensku sigurvegaranna. mynd/fimleikasambandið Síðari dagur Norður Evrópumótsins í áhaldafimleikum fór fram í dag en mótið var haldið um helgina í húsi Gerplu í Kópavogi. Keppendur frá sjö löndum tóku þátt en keppendurnir komu frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Færeyjum, Skotlandi og Wales. Jónas Ingi Þórisson náði í silfur á gólfi í karlaflokki en hann deildi öðru sætinu með Kelvin Cham frá Skotlandi. Þeir fengu 13.200 stig en sigurvegarinn, Sofus Heggemsnes frá Noregi, fékk 13.850 stig. Jónas Ingi var í 3. sæti í stökki er hann fékk 13.475 stig. Hann var einungis 0.15 stigum á eftir Emil Barber frá Wales, sem hlaut 13.625 stig. Irina Sazonova fékk silfur á tvíslá er hún hafnaði 0,2 sigum á eftir Emily Thomas frá Wales sem hlaut 12.650 stig. Irina er ný komin úr barnaeignarfríi en hún eignaðist barn fyrir rúmum sjö mánuðum síðan. Irina fékk sín önnur verðlaun á gólfi en hún framkvæmdi allar æfingar sína næstum frádráttarlaust og tryggði sér 2. sætið með einkunnina 12.350, einungis 0.2 stigum á eftir Emily Thomas frá Wales. Síðasta bronsið féll svo í skaut Valgarð Reinhardssonar sem fékk brons eftir æfingar á svifránni. Þar fékk 12.950 stig en Það var Joe Cernlyn-Jones frá Wales sem hlaut gullverðlaunin með 13.250 stig.Nánari úrslit hjá íslensku keppendunum má finna á síðu frjálsíþróttasambandsins. Fimleikar Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Sjá meira
Síðari dagur Norður Evrópumótsins í áhaldafimleikum fór fram í dag en mótið var haldið um helgina í húsi Gerplu í Kópavogi. Keppendur frá sjö löndum tóku þátt en keppendurnir komu frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Færeyjum, Skotlandi og Wales. Jónas Ingi Þórisson náði í silfur á gólfi í karlaflokki en hann deildi öðru sætinu með Kelvin Cham frá Skotlandi. Þeir fengu 13.200 stig en sigurvegarinn, Sofus Heggemsnes frá Noregi, fékk 13.850 stig. Jónas Ingi var í 3. sæti í stökki er hann fékk 13.475 stig. Hann var einungis 0.15 stigum á eftir Emil Barber frá Wales, sem hlaut 13.625 stig. Irina Sazonova fékk silfur á tvíslá er hún hafnaði 0,2 sigum á eftir Emily Thomas frá Wales sem hlaut 12.650 stig. Irina er ný komin úr barnaeignarfríi en hún eignaðist barn fyrir rúmum sjö mánuðum síðan. Irina fékk sín önnur verðlaun á gólfi en hún framkvæmdi allar æfingar sína næstum frádráttarlaust og tryggði sér 2. sætið með einkunnina 12.350, einungis 0.2 stigum á eftir Emily Thomas frá Wales. Síðasta bronsið féll svo í skaut Valgarð Reinhardssonar sem fékk brons eftir æfingar á svifránni. Þar fékk 12.950 stig en Það var Joe Cernlyn-Jones frá Wales sem hlaut gullverðlaunin með 13.250 stig.Nánari úrslit hjá íslensku keppendunum má finna á síðu frjálsíþróttasambandsins.
Fimleikar Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Sjá meira