Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2019 16:30 Guðlaugur og Jóhann Gunnar fara yfir málin í Seinni bylgjunni í gær. vísir/skjáskot Lokaskotið var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni sem var á dagskrá í gærkvöldi er spekingarnir gerðu upp 3. umferðina í Olís-deild karla og 2. umferðina í Olís-deild kvenna. Eins og vanalega voru þrjú efni til umræðu en strákarnir byrjuðu á því að ræða dómgæsluna, hvernig hún hafi farið af stað. „Dómgæslan er búin að vera heilt yfir fín. Það eru nokkur dómarar sem eru að koma vel undan sumri og það eru að koma ný og spennandi dómarapör,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um dómgæsluna. Guðlaugur Arnarsson tók svo við boltanum: „Þeir líta ágætlega út og það er gaman að sjá línuna hjá þeim. Það er skýr lína og í fyrra var línan mjög skýr og á þessum tíma vorum við komnir með átta rauð spjöld. Það er aðeins of mikil dramatík en í ár er línan skýrari og þægilegri. Handboltinn nýtur sín betur.“ Næsta málefni snéri að því hvar áhyggjur strákanna liggja. Hvaða lið þurfa að hafa áhyggjur? „Fjölni. Ég hef áhyggjur af Fram því þeir hafa ekki unnið leiki en þeir eru búnir með þokkalega erfitt prógram. Spilamennskulega séð þá er það Stjarnan og Fjölnir sem byrja þetta illa. Þau eiga slæma leiki og klúðra annars eru flest lið sýnda blandaða leiki.“ „Ég get bætt aðeins í pakkann. Þetta eru lið sem við bjuggum við að yrðu ekkert spes þó Stjarnan væri aðeins verri en við bjuggumst við. Ég vil henda Haukum inn í þetta. Þeir eru þungir.“ ÍR-ingar hafa verið sprækir í upphafi móts og eru komnir með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. „Það er svo mikilvægt fyrir þessi lið að komast upp í þennan pakka og fá stemningu með. Afturelding byrjaði hræðilega síðast og ÍR líka. Þau byrja 3-0 en þeir líta vel út. Mætingin er góð og það er gott að byrja með meðbyr,“ sagði Jóhann Gunnar. „Sálfræðingurinn er að skila sínu,“ bætti Guðlaugur við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjá meira
Lokaskotið var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni sem var á dagskrá í gærkvöldi er spekingarnir gerðu upp 3. umferðina í Olís-deild karla og 2. umferðina í Olís-deild kvenna. Eins og vanalega voru þrjú efni til umræðu en strákarnir byrjuðu á því að ræða dómgæsluna, hvernig hún hafi farið af stað. „Dómgæslan er búin að vera heilt yfir fín. Það eru nokkur dómarar sem eru að koma vel undan sumri og það eru að koma ný og spennandi dómarapör,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um dómgæsluna. Guðlaugur Arnarsson tók svo við boltanum: „Þeir líta ágætlega út og það er gaman að sjá línuna hjá þeim. Það er skýr lína og í fyrra var línan mjög skýr og á þessum tíma vorum við komnir með átta rauð spjöld. Það er aðeins of mikil dramatík en í ár er línan skýrari og þægilegri. Handboltinn nýtur sín betur.“ Næsta málefni snéri að því hvar áhyggjur strákanna liggja. Hvaða lið þurfa að hafa áhyggjur? „Fjölni. Ég hef áhyggjur af Fram því þeir hafa ekki unnið leiki en þeir eru búnir með þokkalega erfitt prógram. Spilamennskulega séð þá er það Stjarnan og Fjölnir sem byrja þetta illa. Þau eiga slæma leiki og klúðra annars eru flest lið sýnda blandaða leiki.“ „Ég get bætt aðeins í pakkann. Þetta eru lið sem við bjuggum við að yrðu ekkert spes þó Stjarnan væri aðeins verri en við bjuggumst við. Ég vil henda Haukum inn í þetta. Þeir eru þungir.“ ÍR-ingar hafa verið sprækir í upphafi móts og eru komnir með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. „Það er svo mikilvægt fyrir þessi lið að komast upp í þennan pakka og fá stemningu með. Afturelding byrjaði hræðilega síðast og ÍR líka. Þau byrja 3-0 en þeir líta vel út. Mætingin er góð og það er gott að byrja með meðbyr,“ sagði Jóhann Gunnar. „Sálfræðingurinn er að skila sínu,“ bætti Guðlaugur við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjá meira