Jesse Pinkman losar sig við lík í nýrri stiklu úr Breaking Bad myndinni Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2019 15:45 Það bíða margir eftir þessari kvikmynd. Þann 11. október kemur út kvikmyndin El Camino sem er framhald af Breaking Bad þáttunum vinsælu. Breaking Bad hófu göngu sína árið 2008 á sjónvarpsstöðinni AMC, fimm þáttaraðir voru framleiddar og lauk þeim haustið 2013. Þættirnir hafa verið fádæma vinsælir en honum féllu í skaut alls 16 Emmy-verðlaun og tvö Golden Globe verðlaun. Þættirnir fjölluðu um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu. Í aðalhlutverkum voru þeir Bryan Cranston, sem leikur Walter White, og Aaron Paul, sem lék Jesse Pinkman. Hann heldur áfram í því hlutverki. Nú er komin út glæný og ítarleg stikla frá Netflix sem framleiðir kvikmyndina. Í stiklunni er greinilega lýst eftir Jesse Pinkman af lögregluyfirvöldum og hann er á flótta. Í stiklunni kemur fram að Pinkman þarf að losa sig við lík en hér að neðan má sjá hana í fullri lengd. Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Þann 11. október kemur út kvikmyndin El Camino sem er framhald af Breaking Bad þáttunum vinsælu. Breaking Bad hófu göngu sína árið 2008 á sjónvarpsstöðinni AMC, fimm þáttaraðir voru framleiddar og lauk þeim haustið 2013. Þættirnir hafa verið fádæma vinsælir en honum féllu í skaut alls 16 Emmy-verðlaun og tvö Golden Globe verðlaun. Þættirnir fjölluðu um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu. Í aðalhlutverkum voru þeir Bryan Cranston, sem leikur Walter White, og Aaron Paul, sem lék Jesse Pinkman. Hann heldur áfram í því hlutverki. Nú er komin út glæný og ítarleg stikla frá Netflix sem framleiðir kvikmyndina. Í stiklunni er greinilega lýst eftir Jesse Pinkman af lögregluyfirvöldum og hann er á flótta. Í stiklunni kemur fram að Pinkman þarf að losa sig við lík en hér að neðan má sjá hana í fullri lengd.
Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira