Gunnar mættur og borðar rétt fyrir bardagann Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 25. september 2019 07:30 Gunnar skóflar í sig upp á herbergi í gær. vísir/snorri björnsson Gunnar Nelson kom til Kaupmannahafnar í gær en á laugardag mun hann berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í hinni glæsilegu Royal Arena. Gunnar átti upphaflega að berjast við landa hans, Thiago Alves, en sá veiktist og þá steig Burns inn. Flestir eru sammála um að sá kappi sé miklu öflugri en Alves og því rosalegur bardagi sem bíður okkar manns. Nú taka við hjá Gunna endalaus viðtöl í bland við að halda sér í réttri þyngd. Það hefur aldrei verið vesen hjá okkar manni en hann fær máltíðir frá Lockhart-genginu til þess að halda sér réttu megin við strikið og til þess að fá næga orku. Þjónusta sem margir nýta sér en kostar sitt. Það skilar þó sínu. Gunnar étur og étur í bland við æfingar en þyngist ekkert. Vísir er líka mættur til Köben og mun flytja ykkur tíðindi af Gunnari og Burns alveg fram að bardaga þeirra.Gunnar hlustar á ráðleggingar um mataræðið.vísir/snorri björns MMA Tengdar fréttir Gunnar búinn að samþykkja bardaga við Burns Gunnar Nelson var skoraður á hólm af Brasilíumanninum Gilbert Burns í gær og okkar maður tekur þeirri áskorun. 13. september 2019 09:43 UFC staðfestir bardaga Gunnars og Burns Það er búið að bíða eftir þessu í nokkra daga en UFC staðfesti loks í morgun að Gunnar Nelson mun berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í Kaupmannahöfn eftir rúma viku. 19. september 2019 10:34 Burns segist vera búinn að samþykkja bardagann við Gunnar Það hefur ekki enn komið staðfesting frá UFC en Gilbert Burns segist vera búinn að skrifa undir samning um að berjast við Gunnar Nelson þann 28. september í Kaupmannahöfn. 16. september 2019 09:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Gunnar Nelson kom til Kaupmannahafnar í gær en á laugardag mun hann berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í hinni glæsilegu Royal Arena. Gunnar átti upphaflega að berjast við landa hans, Thiago Alves, en sá veiktist og þá steig Burns inn. Flestir eru sammála um að sá kappi sé miklu öflugri en Alves og því rosalegur bardagi sem bíður okkar manns. Nú taka við hjá Gunna endalaus viðtöl í bland við að halda sér í réttri þyngd. Það hefur aldrei verið vesen hjá okkar manni en hann fær máltíðir frá Lockhart-genginu til þess að halda sér réttu megin við strikið og til þess að fá næga orku. Þjónusta sem margir nýta sér en kostar sitt. Það skilar þó sínu. Gunnar étur og étur í bland við æfingar en þyngist ekkert. Vísir er líka mættur til Köben og mun flytja ykkur tíðindi af Gunnari og Burns alveg fram að bardaga þeirra.Gunnar hlustar á ráðleggingar um mataræðið.vísir/snorri björns
MMA Tengdar fréttir Gunnar búinn að samþykkja bardaga við Burns Gunnar Nelson var skoraður á hólm af Brasilíumanninum Gilbert Burns í gær og okkar maður tekur þeirri áskorun. 13. september 2019 09:43 UFC staðfestir bardaga Gunnars og Burns Það er búið að bíða eftir þessu í nokkra daga en UFC staðfesti loks í morgun að Gunnar Nelson mun berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í Kaupmannahöfn eftir rúma viku. 19. september 2019 10:34 Burns segist vera búinn að samþykkja bardagann við Gunnar Það hefur ekki enn komið staðfesting frá UFC en Gilbert Burns segist vera búinn að skrifa undir samning um að berjast við Gunnar Nelson þann 28. september í Kaupmannahöfn. 16. september 2019 09:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Gunnar búinn að samþykkja bardaga við Burns Gunnar Nelson var skoraður á hólm af Brasilíumanninum Gilbert Burns í gær og okkar maður tekur þeirri áskorun. 13. september 2019 09:43
UFC staðfestir bardaga Gunnars og Burns Það er búið að bíða eftir þessu í nokkra daga en UFC staðfesti loks í morgun að Gunnar Nelson mun berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í Kaupmannahöfn eftir rúma viku. 19. september 2019 10:34
Burns segist vera búinn að samþykkja bardagann við Gunnar Það hefur ekki enn komið staðfesting frá UFC en Gilbert Burns segist vera búinn að skrifa undir samning um að berjast við Gunnar Nelson þann 28. september í Kaupmannahöfn. 16. september 2019 09:30