Bróðir Bouteflika í steininn Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2019 10:15 Bræðurnir Abdelaziz og Saïd Bouteflika árið 2009 AP Herdómstóll í Alsír hefur dæmt Saïd Bouteflika, bróður Abdelaziz Bouteflika, fyrrverandi forseta landsins, í fimmtán ára fangelsi. Saïd Bouteflika er sagður hafa starfað sem raunverulegur forseti á bakvið tjöldin eftir að stóri bróðir hans fékk heilablæðingu árið 2013. Abdelaziz Bouteflika gegndi embætti forseta frá árinu 1999 og fram í apríl á þessu ári þegar hann var hrakinn frá völdum, en hann kom nær aldrei fram opinberlega eftir 2013. Saïd Bouteflika, tveir fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og flokksformaður voru dregnir fyrir réttinn og fengu þeir allir sama dóm fyrir að hafa „grafið undan valdi hersins“. Fjöldi stjórnmálamanna og fólk úr heimi viðskipta í Alsír hafa verið sóttir til saka vegna spillingar eftir að Abdelaziz Bouteflika var hrakinn frá völdum í apríl. Búið er að boða til forsetakosninga í landinu þann 12. desember næstkomandi. Mótmæli hafa verið tíð í landinu síðustu misserin þar sem umbóta er krafist og að nánir samstarfsmenn Bouteflika verði látnir taka pokann sinn. Alsír Tengdar fréttir Alsíringar skipa nýjan forseta til bráðabirgða Eftir sjö vikna mótmæli og óvissu hefur alsírska þingið náð saman um nýjan forseta landsins til bráðabirgða. 9. apríl 2019 10:58 Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56 Bráðabirgðaforseti Alsír kjörinn af þinginu á þriðjudag Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár 6. apríl 2019 20:34 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Herdómstóll í Alsír hefur dæmt Saïd Bouteflika, bróður Abdelaziz Bouteflika, fyrrverandi forseta landsins, í fimmtán ára fangelsi. Saïd Bouteflika er sagður hafa starfað sem raunverulegur forseti á bakvið tjöldin eftir að stóri bróðir hans fékk heilablæðingu árið 2013. Abdelaziz Bouteflika gegndi embætti forseta frá árinu 1999 og fram í apríl á þessu ári þegar hann var hrakinn frá völdum, en hann kom nær aldrei fram opinberlega eftir 2013. Saïd Bouteflika, tveir fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og flokksformaður voru dregnir fyrir réttinn og fengu þeir allir sama dóm fyrir að hafa „grafið undan valdi hersins“. Fjöldi stjórnmálamanna og fólk úr heimi viðskipta í Alsír hafa verið sóttir til saka vegna spillingar eftir að Abdelaziz Bouteflika var hrakinn frá völdum í apríl. Búið er að boða til forsetakosninga í landinu þann 12. desember næstkomandi. Mótmæli hafa verið tíð í landinu síðustu misserin þar sem umbóta er krafist og að nánir samstarfsmenn Bouteflika verði látnir taka pokann sinn.
Alsír Tengdar fréttir Alsíringar skipa nýjan forseta til bráðabirgða Eftir sjö vikna mótmæli og óvissu hefur alsírska þingið náð saman um nýjan forseta landsins til bráðabirgða. 9. apríl 2019 10:58 Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56 Bráðabirgðaforseti Alsír kjörinn af þinginu á þriðjudag Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár 6. apríl 2019 20:34 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Alsíringar skipa nýjan forseta til bráðabirgða Eftir sjö vikna mótmæli og óvissu hefur alsírska þingið náð saman um nýjan forseta landsins til bráðabirgða. 9. apríl 2019 10:58
Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56
Bráðabirgðaforseti Alsír kjörinn af þinginu á þriðjudag Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár 6. apríl 2019 20:34
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent