Gunnar: Burns er öflugri en Alves Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 25. september 2019 19:30 Gunnar Nelson. Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Kaupmannahöfn næstkomandi laugardag er hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns. Gunnar átti upphaflega að berjast við Thiago Alves en sá varð að draga sig úr bardaganum vegna veikinda. Burns bauð fljótt fram þjónustu sína og Gunnar var aldrei í vafa um að þiggja bardagann. „Ég er búinn að æfa í tvo mánuði fyrir bardagann og það er ekkert verra en að missa andstæðing,“ sagði Gunnar á hóteli bardagakappanna í Kaupmannahöfn í dag. „Hann er öflugri en Alves. Hann er mjög góður í jörðinni. Alves er stórt nafn og gömul kempa en Burns er sterkari.“ Burns er margfaldur heimsmeistari í brasilísku jiu jitsu þannig að það verður ekki auðvelt fyrir okkar mann að fara í jörðina með honum. „Við byrjum aðeins að pikka og pota. Við verðum nú að fara eitthvað í jörðina. Ég mun spila þetta eftir eyranu. Auðvitað reyni ég að slá hann aðeins áður en við förum niður. Sjáum til.“ Þetta ku vera næstsíðasti bardaginn á núverandi samningi Gunnars við UFC. Það er því mikið undir. „Ég hef ekkert verið að spá í því. Ég ætla að vinna þennan bardaga. Síðan förum við að hugsa um þennan samning. Mér finnst líklegt að þeir komi með eitthvað en það væri sterk samningsstaða að vinna þennan öruggt.“ MMA Tengdar fréttir The Grind með Gunnari Nelson | Gunnar aldrei verið sterkari Mjölnir hitar upp fyrir bardaga Gunnar Nelson með þáttunum "The Grind með Gunnar Nelson“ en fylgst er með æfingabúðum bardagakappans í fyrsta þætti. 25. september 2019 11:00 Burns: Gunnar hentar mér vel Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mættur til Kaupmannahafnar þar hann mun berjast við Gunnar Nelson á laugardag. Hann mætti í toppformi þó svo hann hafi tekið bardagann með skömmum fyrirvara. 25. september 2019 14:30 Gunnar æfði af krafti í Köben | Myndir Gunnar Nelson er ekkert að eyða tímanum í Kaupmannahöfn í vitleysu og hann var fljótur að mæta á æfingu eftir lendingu í Danaveldi. 25. september 2019 09:00 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjá meira
Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Kaupmannahöfn næstkomandi laugardag er hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns. Gunnar átti upphaflega að berjast við Thiago Alves en sá varð að draga sig úr bardaganum vegna veikinda. Burns bauð fljótt fram þjónustu sína og Gunnar var aldrei í vafa um að þiggja bardagann. „Ég er búinn að æfa í tvo mánuði fyrir bardagann og það er ekkert verra en að missa andstæðing,“ sagði Gunnar á hóteli bardagakappanna í Kaupmannahöfn í dag. „Hann er öflugri en Alves. Hann er mjög góður í jörðinni. Alves er stórt nafn og gömul kempa en Burns er sterkari.“ Burns er margfaldur heimsmeistari í brasilísku jiu jitsu þannig að það verður ekki auðvelt fyrir okkar mann að fara í jörðina með honum. „Við byrjum aðeins að pikka og pota. Við verðum nú að fara eitthvað í jörðina. Ég mun spila þetta eftir eyranu. Auðvitað reyni ég að slá hann aðeins áður en við förum niður. Sjáum til.“ Þetta ku vera næstsíðasti bardaginn á núverandi samningi Gunnars við UFC. Það er því mikið undir. „Ég hef ekkert verið að spá í því. Ég ætla að vinna þennan bardaga. Síðan förum við að hugsa um þennan samning. Mér finnst líklegt að þeir komi með eitthvað en það væri sterk samningsstaða að vinna þennan öruggt.“
MMA Tengdar fréttir The Grind með Gunnari Nelson | Gunnar aldrei verið sterkari Mjölnir hitar upp fyrir bardaga Gunnar Nelson með þáttunum "The Grind með Gunnar Nelson“ en fylgst er með æfingabúðum bardagakappans í fyrsta þætti. 25. september 2019 11:00 Burns: Gunnar hentar mér vel Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mættur til Kaupmannahafnar þar hann mun berjast við Gunnar Nelson á laugardag. Hann mætti í toppformi þó svo hann hafi tekið bardagann með skömmum fyrirvara. 25. september 2019 14:30 Gunnar æfði af krafti í Köben | Myndir Gunnar Nelson er ekkert að eyða tímanum í Kaupmannahöfn í vitleysu og hann var fljótur að mæta á æfingu eftir lendingu í Danaveldi. 25. september 2019 09:00 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjá meira
The Grind með Gunnari Nelson | Gunnar aldrei verið sterkari Mjölnir hitar upp fyrir bardaga Gunnar Nelson með þáttunum "The Grind með Gunnar Nelson“ en fylgst er með æfingabúðum bardagakappans í fyrsta þætti. 25. september 2019 11:00
Burns: Gunnar hentar mér vel Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mættur til Kaupmannahafnar þar hann mun berjast við Gunnar Nelson á laugardag. Hann mætti í toppformi þó svo hann hafi tekið bardagann með skömmum fyrirvara. 25. september 2019 14:30
Gunnar æfði af krafti í Köben | Myndir Gunnar Nelson er ekkert að eyða tímanum í Kaupmannahöfn í vitleysu og hann var fljótur að mæta á æfingu eftir lendingu í Danaveldi. 25. september 2019 09:00