Birkir: Seinni hálfleikur fínn en kom of seint Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. september 2019 21:20 Birkir Bjarnason sagði íslenska landsliðið hafa verið langt undir pari í 4-2 tapinu fyrir Albaníu ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld. „Fyrri hálfleikur var alls ekki góður. Sennilega vorum við langt undir pari og þannig er það bara. Mér fannst seinni hálfleikur fínn en það var bara of seint og við náðum ekki að halda þessu augnabliki sem við fengum þegar við jöfnuðum,“ sagði Birkir Bjarnason við Óskar Ófeig Jónsson úti í Albaníu eftir leikinn. „Þetta er erfiður völlur, það er heitt hérna og mjúkur völlurinn. Maður verður svolítið þreyttur á því, en við ætluðm okkur að vinna.“ „Þetta opnaðist aðeins of mikið og leiðinlegt að við náum ekki að þétta, sérstaklega þegar við erum búnir að vinna það góða verk að ná að jafna.“ Úrslitin eru ekki góð fyrir Ísland upp á stöðuna í riðlinum, nú er liðið þremur stigum á eftir Frökkum og Tyrkjum sem unnu sína leiki í kvöld. „Þetta er í okkar hendi ennþá. Nú spilum við við Tyrki og við getum haft valdið á þeim, við erum búnir að vinna þá heima og vonandi gerum við það úti líka. Við þurfum að reyna að vinna okkar leiki og sjáum þá hvað gerist,“ sagði Birkir Bjarnason. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
Birkir Bjarnason sagði íslenska landsliðið hafa verið langt undir pari í 4-2 tapinu fyrir Albaníu ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld. „Fyrri hálfleikur var alls ekki góður. Sennilega vorum við langt undir pari og þannig er það bara. Mér fannst seinni hálfleikur fínn en það var bara of seint og við náðum ekki að halda þessu augnabliki sem við fengum þegar við jöfnuðum,“ sagði Birkir Bjarnason við Óskar Ófeig Jónsson úti í Albaníu eftir leikinn. „Þetta er erfiður völlur, það er heitt hérna og mjúkur völlurinn. Maður verður svolítið þreyttur á því, en við ætluðm okkur að vinna.“ „Þetta opnaðist aðeins of mikið og leiðinlegt að við náum ekki að þétta, sérstaklega þegar við erum búnir að vinna það góða verk að ná að jafna.“ Úrslitin eru ekki góð fyrir Ísland upp á stöðuna í riðlinum, nú er liðið þremur stigum á eftir Frökkum og Tyrkjum sem unnu sína leiki í kvöld. „Þetta er í okkar hendi ennþá. Nú spilum við við Tyrki og við getum haft valdið á þeim, við erum búnir að vinna þá heima og vonandi gerum við það úti líka. Við þurfum að reyna að vinna okkar leiki og sjáum þá hvað gerist,“ sagði Birkir Bjarnason.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira