Ronaldo skorað gegn 40 þjóðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2019 07:00 Ronaldo hefur skorað 93 mörk í 160 landsleikjum fyrir Portúgal. vísir/getty Cristiano Ronaldo skoraði fernu þegar Portúgal vann 1-5 sigur á Litháen í undankeppni EM 2020 í gær. Þetta var áttunda þrenna Ronaldos fyrir portúgalska landsliðið og 54. þrennan á ferlinum fyrir lands- og félagslið. Þetta er önnur landsliðsþrenna Ronaldos á árinu. Hann skoraði öll þrjú mörk Portúgals í 3-1 sigrinum á Sviss í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Eight international hat-tricks for @Cristiano#EURO2020pic.twitter.com/F2j1dS8d02 — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) September 10, 2019 Litháen er tólfta landið þar sem Ronaldo skorar þrennu. Ronaldo hefur einnig skorað þrennu í Portúgal, Ítalíu, Rússlandi, Spáni, Japan, Armeníu, Svíþjóð, Tyrklandi, Norður-Írlandi, Hollandi og Englandi.Cristiano Ronaldo has scored 54 career hat-tricks for club and country - has now scored a hat-trick in 12 different countries: Lithuania Portugal Italy Russia Spain Japan Armenia Sweden Turkey Northern Ireland Netherlands England pic.twitter.com/KpxvveaJcv — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 10, 2019 Ronaldo hefur alls skorað 93 mörk fyrir portúgalska landsliðið. Hann er næstmarkahæsti landsliðsmaður sögunnar á eftir Írananum Ali Daei. Hann skoraði 109 mörk í 149 landsleikjum á árunum 1992-2006.Cristiano Ronaldo scored FOUR more international goals today. He's now just 16 shy for the all-time men's record. pic.twitter.com/qxkcgIeXPZ — FOX Soccer (@FOXSoccer) September 10, 2019 Ronaldo hefur núna skorað gegn 40 mismunandi þjóðum á landsliðsferlinum. Hann hefur skorað flest mörk gegn Armeníu, Svíþjóð, Lettlandi og Andorra, eða fimm mörk gegn hverri þjóð.Cristiano Ronaldo scores against his 40th opponent in international football pic.twitter.com/CNn96KVu76 — B/R Football (@brfootball) September 10, 2019 Hann hefur alls skorað átta mörk fyrir Portúgal á þessu ári. Metið hans er 13 mörk frá 2016. Ronaldo hefur skorað 25 mörk í undankeppni EM, 30 mörk í undankeppni HM, 17 í vináttulandsleikjum, níu á EM, sjö á HM, þrjú í Þjóðadeildinni og tvö í Álfukeppninni. EM 2020 í fótbolta Portúgal Tengdar fréttir Markaveisla á velli heilagrar Maríu | Ronaldo með fernu Sjö leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. september 2019 22:06 Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði fernu þegar Portúgal vann 1-5 sigur á Litháen í undankeppni EM 2020 í gær. Þetta var áttunda þrenna Ronaldos fyrir portúgalska landsliðið og 54. þrennan á ferlinum fyrir lands- og félagslið. Þetta er önnur landsliðsþrenna Ronaldos á árinu. Hann skoraði öll þrjú mörk Portúgals í 3-1 sigrinum á Sviss í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Eight international hat-tricks for @Cristiano#EURO2020pic.twitter.com/F2j1dS8d02 — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) September 10, 2019 Litháen er tólfta landið þar sem Ronaldo skorar þrennu. Ronaldo hefur einnig skorað þrennu í Portúgal, Ítalíu, Rússlandi, Spáni, Japan, Armeníu, Svíþjóð, Tyrklandi, Norður-Írlandi, Hollandi og Englandi.Cristiano Ronaldo has scored 54 career hat-tricks for club and country - has now scored a hat-trick in 12 different countries: Lithuania Portugal Italy Russia Spain Japan Armenia Sweden Turkey Northern Ireland Netherlands England pic.twitter.com/KpxvveaJcv — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 10, 2019 Ronaldo hefur alls skorað 93 mörk fyrir portúgalska landsliðið. Hann er næstmarkahæsti landsliðsmaður sögunnar á eftir Írananum Ali Daei. Hann skoraði 109 mörk í 149 landsleikjum á árunum 1992-2006.Cristiano Ronaldo scored FOUR more international goals today. He's now just 16 shy for the all-time men's record. pic.twitter.com/qxkcgIeXPZ — FOX Soccer (@FOXSoccer) September 10, 2019 Ronaldo hefur núna skorað gegn 40 mismunandi þjóðum á landsliðsferlinum. Hann hefur skorað flest mörk gegn Armeníu, Svíþjóð, Lettlandi og Andorra, eða fimm mörk gegn hverri þjóð.Cristiano Ronaldo scores against his 40th opponent in international football pic.twitter.com/CNn96KVu76 — B/R Football (@brfootball) September 10, 2019 Hann hefur alls skorað átta mörk fyrir Portúgal á þessu ári. Metið hans er 13 mörk frá 2016. Ronaldo hefur skorað 25 mörk í undankeppni EM, 30 mörk í undankeppni HM, 17 í vináttulandsleikjum, níu á EM, sjö á HM, þrjú í Þjóðadeildinni og tvö í Álfukeppninni.
EM 2020 í fótbolta Portúgal Tengdar fréttir Markaveisla á velli heilagrar Maríu | Ronaldo með fernu Sjö leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. september 2019 22:06 Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
Markaveisla á velli heilagrar Maríu | Ronaldo með fernu Sjö leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. september 2019 22:06