Tíu handteknir vegna drónaflugs við Heathrow Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2019 08:59 Lögregla er með mikinn viðbúnað í kringum. Getty Loftslagsaðgerðasinnar í Englandi segja að þeim hafi í morgun tekist að fljúga dróna inn á bannsvæði í kringum Heathrow-flugvöll í London í þeim tilgangi að trufla flugsamgöngur. Lögregla hefur nú handtekið tíu manns vegna málsins. Það er hópur sem kallar sig Heathrow Pause, sem er klofningshópur úr Extinction Rebellion, sem stendur fyrir aðgerðunum. Er áætlun þeirra að fljúga drónum yfir flugvöllinn í dag og alla helgina til að koma í veg fyrir að flugvélar taki á loft. Markmið hópsins er að koma í veg fyrir stækkun Heathrow-flugvallar og að stjórnvöld dragi úr losun gróðurhúsalofttegunda. Samkvæmt reglum flugvallarins taka flugvélar ekki á loft sjáist dróni á flugi innan fimm kílómetra radíus frá vellinum. Í færslu á Twitter segir Heathrow Pause að tilraun hafi verið gerð til að fljúga þremur drónum inn á bannsvæðið og hafi tekist að ná einum þeirra inn. Lögregla er með mikinn viðbúnað í kringum flugvöllinn og hefur varað aðgerðasinnana við að þeir kunni að að eiga yfir höfði sér lífstíðardóm, stofni þeir lífi fólks í hættu. Bretland England Fréttir af flugi Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Fleiri fréttir Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Sjá meira
Loftslagsaðgerðasinnar í Englandi segja að þeim hafi í morgun tekist að fljúga dróna inn á bannsvæði í kringum Heathrow-flugvöll í London í þeim tilgangi að trufla flugsamgöngur. Lögregla hefur nú handtekið tíu manns vegna málsins. Það er hópur sem kallar sig Heathrow Pause, sem er klofningshópur úr Extinction Rebellion, sem stendur fyrir aðgerðunum. Er áætlun þeirra að fljúga drónum yfir flugvöllinn í dag og alla helgina til að koma í veg fyrir að flugvélar taki á loft. Markmið hópsins er að koma í veg fyrir stækkun Heathrow-flugvallar og að stjórnvöld dragi úr losun gróðurhúsalofttegunda. Samkvæmt reglum flugvallarins taka flugvélar ekki á loft sjáist dróni á flugi innan fimm kílómetra radíus frá vellinum. Í færslu á Twitter segir Heathrow Pause að tilraun hafi verið gerð til að fljúga þremur drónum inn á bannsvæðið og hafi tekist að ná einum þeirra inn. Lögregla er með mikinn viðbúnað í kringum flugvöllinn og hefur varað aðgerðasinnana við að þeir kunni að að eiga yfir höfði sér lífstíðardóm, stofni þeir lífi fólks í hættu.
Bretland England Fréttir af flugi Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Fleiri fréttir Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Sjá meira