Þrjú félög buðu Fati samning þegar hann var níu ára og Real Madrid vildi kaupa fyrir hann hús Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2019 14:30 Ansu Fati í leik á dögunum. vísir/getty Hinn sextán ára gamli Ansu Fati hefur slegið í gegn síðan hann fékk frumraun sína með Barcelona fyrr á leiktíðinni. Fati er með samning hjá félaginu til 2022 en það kostar 100 milljónir evra að kaupa hann. Þegar hann var níu ára voru félög eins og Sevilla, Barcelona og Real Madrid byrjuð að fylgjast með Ansu. Hann bjó nærri æfingasvæði Sevilla og æfði með liðinu einu sinni í viku en Barcelona og Real Madrid var langt í burtu og erfitt fyrir Ansu að æfa með þeim. „Þeir báðu mér pening og hús í Madrid,“ sagði faðir hans er hann ræddi um áhuga Real Madrid á hinum unga Ansu.Ansu Fati had three clubs fighting for him aged 9 and Real Madrid offered to buy him a house. Now he could become Barcelona's youngest Champions League player ever | @petejensonhttps://t.co/ESnN87z6jHpic.twitter.com/90eyxtFuzG — MailOnline Sport (@MailSport) September 16, 2019 Ansu fór svo að lokum til Barcelona í La Masia-akademíuna og hefur farið á kostum síðan þá. Hann skoraði meðal annars 56 mörk eitt tímabilið. Hann gæti orðið yngsti leikmaðurinn til að skora í Meistaradeildinni verði hann á skotskónum gegn Borussia Dortmund annað kvöld en líklegt er að hann verði í liðinu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00 Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. 27. ágúst 2019 22:00 Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona? Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir. 15. september 2019 11:30 Ungstirnið Fati skoraði og lagði upp í sigri Barcelona á Valencia Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Valencia að velli. 14. september 2019 21:00 Hinn sextán ára gamli Fati skoraði er erfið byrjun Barcelona hélt áfram Barcelona er einungis með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á Spáni eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Osasuna á útivelli í dag. 31. ágúst 2019 17:00 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Sjá meira
Hinn sextán ára gamli Ansu Fati hefur slegið í gegn síðan hann fékk frumraun sína með Barcelona fyrr á leiktíðinni. Fati er með samning hjá félaginu til 2022 en það kostar 100 milljónir evra að kaupa hann. Þegar hann var níu ára voru félög eins og Sevilla, Barcelona og Real Madrid byrjuð að fylgjast með Ansu. Hann bjó nærri æfingasvæði Sevilla og æfði með liðinu einu sinni í viku en Barcelona og Real Madrid var langt í burtu og erfitt fyrir Ansu að æfa með þeim. „Þeir báðu mér pening og hús í Madrid,“ sagði faðir hans er hann ræddi um áhuga Real Madrid á hinum unga Ansu.Ansu Fati had three clubs fighting for him aged 9 and Real Madrid offered to buy him a house. Now he could become Barcelona's youngest Champions League player ever | @petejensonhttps://t.co/ESnN87z6jHpic.twitter.com/90eyxtFuzG — MailOnline Sport (@MailSport) September 16, 2019 Ansu fór svo að lokum til Barcelona í La Masia-akademíuna og hefur farið á kostum síðan þá. Hann skoraði meðal annars 56 mörk eitt tímabilið. Hann gæti orðið yngsti leikmaðurinn til að skora í Meistaradeildinni verði hann á skotskónum gegn Borussia Dortmund annað kvöld en líklegt er að hann verði í liðinu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00 Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. 27. ágúst 2019 22:00 Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona? Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir. 15. september 2019 11:30 Ungstirnið Fati skoraði og lagði upp í sigri Barcelona á Valencia Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Valencia að velli. 14. september 2019 21:00 Hinn sextán ára gamli Fati skoraði er erfið byrjun Barcelona hélt áfram Barcelona er einungis með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á Spáni eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Osasuna á útivelli í dag. 31. ágúst 2019 17:00 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Sjá meira
Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00
Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. 27. ágúst 2019 22:00
Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona? Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir. 15. september 2019 11:30
Ungstirnið Fati skoraði og lagði upp í sigri Barcelona á Valencia Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Valencia að velli. 14. september 2019 21:00
Hinn sextán ára gamli Fati skoraði er erfið byrjun Barcelona hélt áfram Barcelona er einungis með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á Spáni eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Osasuna á útivelli í dag. 31. ágúst 2019 17:00