Þrjú félög buðu Fati samning þegar hann var níu ára og Real Madrid vildi kaupa fyrir hann hús Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2019 14:30 Ansu Fati í leik á dögunum. vísir/getty Hinn sextán ára gamli Ansu Fati hefur slegið í gegn síðan hann fékk frumraun sína með Barcelona fyrr á leiktíðinni. Fati er með samning hjá félaginu til 2022 en það kostar 100 milljónir evra að kaupa hann. Þegar hann var níu ára voru félög eins og Sevilla, Barcelona og Real Madrid byrjuð að fylgjast með Ansu. Hann bjó nærri æfingasvæði Sevilla og æfði með liðinu einu sinni í viku en Barcelona og Real Madrid var langt í burtu og erfitt fyrir Ansu að æfa með þeim. „Þeir báðu mér pening og hús í Madrid,“ sagði faðir hans er hann ræddi um áhuga Real Madrid á hinum unga Ansu.Ansu Fati had three clubs fighting for him aged 9 and Real Madrid offered to buy him a house. Now he could become Barcelona's youngest Champions League player ever | @petejensonhttps://t.co/ESnN87z6jHpic.twitter.com/90eyxtFuzG — MailOnline Sport (@MailSport) September 16, 2019 Ansu fór svo að lokum til Barcelona í La Masia-akademíuna og hefur farið á kostum síðan þá. Hann skoraði meðal annars 56 mörk eitt tímabilið. Hann gæti orðið yngsti leikmaðurinn til að skora í Meistaradeildinni verði hann á skotskónum gegn Borussia Dortmund annað kvöld en líklegt er að hann verði í liðinu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00 Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. 27. ágúst 2019 22:00 Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona? Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir. 15. september 2019 11:30 Ungstirnið Fati skoraði og lagði upp í sigri Barcelona á Valencia Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Valencia að velli. 14. september 2019 21:00 Hinn sextán ára gamli Fati skoraði er erfið byrjun Barcelona hélt áfram Barcelona er einungis með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á Spáni eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Osasuna á útivelli í dag. 31. ágúst 2019 17:00 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide með krabbamein í heila Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Sjá meira
Hinn sextán ára gamli Ansu Fati hefur slegið í gegn síðan hann fékk frumraun sína með Barcelona fyrr á leiktíðinni. Fati er með samning hjá félaginu til 2022 en það kostar 100 milljónir evra að kaupa hann. Þegar hann var níu ára voru félög eins og Sevilla, Barcelona og Real Madrid byrjuð að fylgjast með Ansu. Hann bjó nærri æfingasvæði Sevilla og æfði með liðinu einu sinni í viku en Barcelona og Real Madrid var langt í burtu og erfitt fyrir Ansu að æfa með þeim. „Þeir báðu mér pening og hús í Madrid,“ sagði faðir hans er hann ræddi um áhuga Real Madrid á hinum unga Ansu.Ansu Fati had three clubs fighting for him aged 9 and Real Madrid offered to buy him a house. Now he could become Barcelona's youngest Champions League player ever | @petejensonhttps://t.co/ESnN87z6jHpic.twitter.com/90eyxtFuzG — MailOnline Sport (@MailSport) September 16, 2019 Ansu fór svo að lokum til Barcelona í La Masia-akademíuna og hefur farið á kostum síðan þá. Hann skoraði meðal annars 56 mörk eitt tímabilið. Hann gæti orðið yngsti leikmaðurinn til að skora í Meistaradeildinni verði hann á skotskónum gegn Borussia Dortmund annað kvöld en líklegt er að hann verði í liðinu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00 Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. 27. ágúst 2019 22:00 Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona? Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir. 15. september 2019 11:30 Ungstirnið Fati skoraði og lagði upp í sigri Barcelona á Valencia Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Valencia að velli. 14. september 2019 21:00 Hinn sextán ára gamli Fati skoraði er erfið byrjun Barcelona hélt áfram Barcelona er einungis með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á Spáni eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Osasuna á útivelli í dag. 31. ágúst 2019 17:00 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide með krabbamein í heila Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Sjá meira
Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00
Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. 27. ágúst 2019 22:00
Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona? Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir. 15. september 2019 11:30
Ungstirnið Fati skoraði og lagði upp í sigri Barcelona á Valencia Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Valencia að velli. 14. september 2019 21:00
Hinn sextán ára gamli Fati skoraði er erfið byrjun Barcelona hélt áfram Barcelona er einungis með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á Spáni eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Osasuna á útivelli í dag. 31. ágúst 2019 17:00