Messi með í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2019 09:15 Síðasti Meistaradeildarleikur Lionel Messi var á móti Liverpool á Anfield í undanúrslitunum síðasta vor. Getty/TF-Images/ Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld og í gær bárust gleðifréttir frá Barcelona borga. Lionel Messi er leikfær og í hópnum í fyrsta leik. Lionel Messi hefur ekki spilað síðan á Copa America í júlí en hann hefur verið að glíma við kálfameiðsli. Messi missti vegna þeirra af fjórum fyrstu deildarleikjum Barcelona á tímabilinu og liðið hefur aðeins unnið tvo þeirra. Læknalið Barcelona skoðaði Messi eftir æfingu liðsins í gær og gaf grænt ljós að hann yrði með á móti Borussia Dortmund í kvöld.Lionel Messi was named in Barcelona's squad for Tuesday's Champions League clash with Borussia Dortmund and Marco Reus hopes the forward is fit to play...https://t.co/5NWhdMM09h — AS English (@English_AS) September 16, 2019 Leikurinn hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma og verður í beinni á Stöð 2 Sport 3. Útsendingin hefst klukkan 18.50 en í dag verða einnig eftirtaldir leikir í beinni: Inter - Slavia Prag (16.45, S2 Sport 2), Napoli - Liverpool (18.50, S2 Sport 2), Chelsea - Valencia (18.50, S2 Sport 4) og Ajax - Lille (18.50, S2 Sport 5). Lionel Messi varð markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar í fyrra með 12 mörk í 10 leikjum en þetta var í fimmta skiptið sem hann skorað yfir tíu mörk á Meistaradeildartímabili. Hann er alls með 112 mörk í 135 Meistaradeildarleikjum. Í fjarveru Messi hefur ný stjarna risið upp hjá Barcelona en það er hinn sextán ára gamli Ansu Fati sem er með tvö mörk og eina stoðsendingu á fyrstu 116 mínútum sínum í spænsku deildinni. Það tók Ansu Fati aðeins 111 sekúndur að skora í sínum fyrsta deildarleik á Nývangi.Lionel Messi has officially been declared healthy for Barcelona's Champions League opener on Tuesday (@brfootball) pic.twitter.com/kzZWMH5z1d — Bleacher Report (@BleacherReport) September 16, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld og í gær bárust gleðifréttir frá Barcelona borga. Lionel Messi er leikfær og í hópnum í fyrsta leik. Lionel Messi hefur ekki spilað síðan á Copa America í júlí en hann hefur verið að glíma við kálfameiðsli. Messi missti vegna þeirra af fjórum fyrstu deildarleikjum Barcelona á tímabilinu og liðið hefur aðeins unnið tvo þeirra. Læknalið Barcelona skoðaði Messi eftir æfingu liðsins í gær og gaf grænt ljós að hann yrði með á móti Borussia Dortmund í kvöld.Lionel Messi was named in Barcelona's squad for Tuesday's Champions League clash with Borussia Dortmund and Marco Reus hopes the forward is fit to play...https://t.co/5NWhdMM09h — AS English (@English_AS) September 16, 2019 Leikurinn hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma og verður í beinni á Stöð 2 Sport 3. Útsendingin hefst klukkan 18.50 en í dag verða einnig eftirtaldir leikir í beinni: Inter - Slavia Prag (16.45, S2 Sport 2), Napoli - Liverpool (18.50, S2 Sport 2), Chelsea - Valencia (18.50, S2 Sport 4) og Ajax - Lille (18.50, S2 Sport 5). Lionel Messi varð markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar í fyrra með 12 mörk í 10 leikjum en þetta var í fimmta skiptið sem hann skorað yfir tíu mörk á Meistaradeildartímabili. Hann er alls með 112 mörk í 135 Meistaradeildarleikjum. Í fjarveru Messi hefur ný stjarna risið upp hjá Barcelona en það er hinn sextán ára gamli Ansu Fati sem er með tvö mörk og eina stoðsendingu á fyrstu 116 mínútum sínum í spænsku deildinni. Það tók Ansu Fati aðeins 111 sekúndur að skora í sínum fyrsta deildarleik á Nývangi.Lionel Messi has officially been declared healthy for Barcelona's Champions League opener on Tuesday (@brfootball) pic.twitter.com/kzZWMH5z1d — Bleacher Report (@BleacherReport) September 16, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira