Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, keypti í morgun hlutabréf í fyrirtækinu fyrir tæplega 56 milljónir króna. Þetta kemur fram í tilkynningu Sýnar til Kauphallarinnar varðandi viðskipti innherja.
Heiðar keypti alls tvær milljónir hluta á genginu 27,85 krónur á hlut. Að viðskiptunum loknum á Heiðar rúmlega 27 milljónir hluta í fyrirtækinu sem hann stýrir. Verðmæti eignarhluts hans nemur í dag 756 milljónum króna.
Vísir er í eigu Sýnar.
Heiðar keypti fyrir 56 milljónir í Sýn
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið

Varað við svörtum eldhúsáhöldum
Neytendur

Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu
Viðskipti innlent

Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára
Viðskipti innlent

Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP
Viðskipti innlent

Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára
Viðskipti innlent


Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum
Atvinnulíf


Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd
Viðskipti innlent
