Ótrúlegar myndir frá komu Falcao til Tyrklands Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. september 2019 08:30 Radamel Falcao vísir/getty Óhætt er að segja að mikil eftirvænting ríki á meðal stuðningsmanna tyrkneska stórveldisins Galatasaray vegna komu kólumbíska framherjans Radamel Falcao til félagsins. Þessi 33 ára gamli markahrókur gekk í raðir Galatasaray frá franska úrvalsdeildarliðinu Monaco á dögunum. Falcao gerði þriggja ára samning við tyrknesku meistarana sem þurftu að punga út um 5 milljónum evra fyrir félagaskiptin.More than 25,000 Galatasaray fans turned up to greet Falcao at the airport. Incredible pic.twitter.com/noVbc1R1bB — ESPN FC (@ESPNFC) September 2, 2019Ótrúlegar móttökurRúmlega 25 þúsund manns voru mættir á flugvöllinn í Istanbul á dögunum þegar Falcao mætti á svæðið og það var ekki minni stemning á heimavelli liðsins í gær þegar Falcao var kynntur formlega fyrir stuðningsmönnunum ásamt öðrum leikmönnum sem gengu í raðir Galatasaray í sumar. Yfir 40 þúsund manns mættu til að hylla nýja leikmenn félagsins og er óhætt að segja að Falcao hafi verið aðalnúmerið á svæðinu eins og sjá má á myndbandi neðst í fréttinni. Falcao hefur raðað inn mörkum á ferli sínum ef frá er talin vera hans í enska boltanum þar sem hann náði aldrei að sýna sínar bestu hliðar, hvorki hjá Manchester United né Chelsea. Falcao skoraði 15 mörk í 33 leikjum fyrir Monaco í Ligue 1 á síðustu leiktíð en hann hefur gerði garðinn frægan með Atletico Madrid, Porto og River Plate áður en hann var keyptur til Monaco fyrir 60 milljónir evra sumarið 2013. Hann er markahæsti leikmaður kólumbíska landsliðsins frá upphafi með 34 mörk í 89 landsleikjum. @Falcao'dan mabedimizde ilk 3'lü! Şşşş... 1⃣2⃣3⃣CİMBOMBOM! #AslanlarSahada pic.twitter.com/vkPY1qm8JF— Galatasaray SK (@GalatasaraySK) September 4, 2019 Fótbolti Tyrkland Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjá meira
Óhætt er að segja að mikil eftirvænting ríki á meðal stuðningsmanna tyrkneska stórveldisins Galatasaray vegna komu kólumbíska framherjans Radamel Falcao til félagsins. Þessi 33 ára gamli markahrókur gekk í raðir Galatasaray frá franska úrvalsdeildarliðinu Monaco á dögunum. Falcao gerði þriggja ára samning við tyrknesku meistarana sem þurftu að punga út um 5 milljónum evra fyrir félagaskiptin.More than 25,000 Galatasaray fans turned up to greet Falcao at the airport. Incredible pic.twitter.com/noVbc1R1bB — ESPN FC (@ESPNFC) September 2, 2019Ótrúlegar móttökurRúmlega 25 þúsund manns voru mættir á flugvöllinn í Istanbul á dögunum þegar Falcao mætti á svæðið og það var ekki minni stemning á heimavelli liðsins í gær þegar Falcao var kynntur formlega fyrir stuðningsmönnunum ásamt öðrum leikmönnum sem gengu í raðir Galatasaray í sumar. Yfir 40 þúsund manns mættu til að hylla nýja leikmenn félagsins og er óhætt að segja að Falcao hafi verið aðalnúmerið á svæðinu eins og sjá má á myndbandi neðst í fréttinni. Falcao hefur raðað inn mörkum á ferli sínum ef frá er talin vera hans í enska boltanum þar sem hann náði aldrei að sýna sínar bestu hliðar, hvorki hjá Manchester United né Chelsea. Falcao skoraði 15 mörk í 33 leikjum fyrir Monaco í Ligue 1 á síðustu leiktíð en hann hefur gerði garðinn frægan með Atletico Madrid, Porto og River Plate áður en hann var keyptur til Monaco fyrir 60 milljónir evra sumarið 2013. Hann er markahæsti leikmaður kólumbíska landsliðsins frá upphafi með 34 mörk í 89 landsleikjum. @Falcao'dan mabedimizde ilk 3'lü! Şşşş... 1⃣2⃣3⃣CİMBOMBOM! #AslanlarSahada pic.twitter.com/vkPY1qm8JF— Galatasaray SK (@GalatasaraySK) September 4, 2019
Fótbolti Tyrkland Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn