Bein útsending: Málþing heilbrigðisráðherra Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. september 2019 16:30 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, setur fundinn klukkan 17. Fundurinn Horft til framtíðar, málþing heilbrigðisráðherra, fer fram í Veröld, húsi Vigdísar, klukkan 17 í dag. Sýnt verður beint frá fundinum hér að neðan. Meðal viðfangsefna verða „menntun og mönnun í heilbrigðisþjónustunni, staða rannsókna og vísindastarfs og forysta til árangurs,“ eins og því er lýst í kynningarefni fundarins. Markmiði sé að fjalla um þessar „mikilvægu stoðir heilbrigðiskerfisins í ljósi nýrrar heilbrigðisstefnu til ársins 2030.“ Meðal þeirra sem munu flytja tölu eru fyrrnefndur heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, auk Ölmu D. Möller landlæknis og Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans. Fundurinn hefst sem fyrr segir klukkan 17 og má fylgjast með honum hér að neðan. Undir spilaranum má sjá dagskrá fundarins í heild sinni, en áætlað er að honum ljúki klukkan 18:55. Setning fundarins kl. 17.00Ávarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra17:10 Menntun og mönnun í heilbrigðisþjónustunniAlma D. Möller landlæknir flytur framsöguSófaspjall: Inga Þórsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands (HÍ), Sandra Bryndísardóttir Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala17:50 VísindiEngilbert Sigurðsson forseti læknadeildar HÍ flytur framsöguSófaspjall: Margrét Helga Ögmundsdóttir, dósent við HÍ, Sunna Snædal, formaður vísindasiðanefndar og Unnur Valdimarsdóttir prófessor við HÍ.18:20 Forysta til árangursPáll Matthíasson, forstjóri Landspítala flytur framsögu.Sófaspjall: Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands og Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur.18:55 Heilbrigðisráðherra slítur fundi. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Segir nýja heilbrigðisstefnu vonbrigði Formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja segir nýja heilbrigðisstefnu gríðarleg vonbrigði. Um sé að ræða hálfkláraða stefnu sem virkar ekki sem það stýritæki sem málaflokkurinn þarf. Dapurlegt sé að Alþingi hafi samþykkt svo hálfunnið skjal. 8. júní 2019 20:30 Segir nýsamþykkta heilbrigðisstefnu marka tímamót Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag og er hún sú fyrsta sinna tegundar hér á landi. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda verið kallað eftir slíkri stefnu um árabil. 3. júní 2019 20:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Fundurinn Horft til framtíðar, málþing heilbrigðisráðherra, fer fram í Veröld, húsi Vigdísar, klukkan 17 í dag. Sýnt verður beint frá fundinum hér að neðan. Meðal viðfangsefna verða „menntun og mönnun í heilbrigðisþjónustunni, staða rannsókna og vísindastarfs og forysta til árangurs,“ eins og því er lýst í kynningarefni fundarins. Markmiði sé að fjalla um þessar „mikilvægu stoðir heilbrigðiskerfisins í ljósi nýrrar heilbrigðisstefnu til ársins 2030.“ Meðal þeirra sem munu flytja tölu eru fyrrnefndur heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, auk Ölmu D. Möller landlæknis og Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans. Fundurinn hefst sem fyrr segir klukkan 17 og má fylgjast með honum hér að neðan. Undir spilaranum má sjá dagskrá fundarins í heild sinni, en áætlað er að honum ljúki klukkan 18:55. Setning fundarins kl. 17.00Ávarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra17:10 Menntun og mönnun í heilbrigðisþjónustunniAlma D. Möller landlæknir flytur framsöguSófaspjall: Inga Þórsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands (HÍ), Sandra Bryndísardóttir Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala17:50 VísindiEngilbert Sigurðsson forseti læknadeildar HÍ flytur framsöguSófaspjall: Margrét Helga Ögmundsdóttir, dósent við HÍ, Sunna Snædal, formaður vísindasiðanefndar og Unnur Valdimarsdóttir prófessor við HÍ.18:20 Forysta til árangursPáll Matthíasson, forstjóri Landspítala flytur framsögu.Sófaspjall: Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands og Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur.18:55 Heilbrigðisráðherra slítur fundi.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Segir nýja heilbrigðisstefnu vonbrigði Formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja segir nýja heilbrigðisstefnu gríðarleg vonbrigði. Um sé að ræða hálfkláraða stefnu sem virkar ekki sem það stýritæki sem málaflokkurinn þarf. Dapurlegt sé að Alþingi hafi samþykkt svo hálfunnið skjal. 8. júní 2019 20:30 Segir nýsamþykkta heilbrigðisstefnu marka tímamót Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag og er hún sú fyrsta sinna tegundar hér á landi. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda verið kallað eftir slíkri stefnu um árabil. 3. júní 2019 20:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Segir nýja heilbrigðisstefnu vonbrigði Formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja segir nýja heilbrigðisstefnu gríðarleg vonbrigði. Um sé að ræða hálfkláraða stefnu sem virkar ekki sem það stýritæki sem málaflokkurinn þarf. Dapurlegt sé að Alþingi hafi samþykkt svo hálfunnið skjal. 8. júní 2019 20:30
Segir nýsamþykkta heilbrigðisstefnu marka tímamót Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag og er hún sú fyrsta sinna tegundar hér á landi. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda verið kallað eftir slíkri stefnu um árabil. 3. júní 2019 20:00