Juventus á eftir þremur leikmönnum Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2019 15:30 David de Gea and Eric Bailly eftir að hafa fengið á sig mark á móti Brighton & Hove Albion. Getty/Matthew Peters Þrír leikmenn Manchester United gætu allir verið á förum til Ítalíu næsta sumar en marka má fréttir frá Ítalíu. Ítalska félagið Juventus hefur verið duglegt að safna að sér leikmönnum síðustu misseri og er með svo mikla breidd að það var hvorki pláss fyrir Emre Can eða Mario Mandzukic í Meistaradeildarhóp liðsins. Ítalska stórblaðið Gazzetta Dello Sport slær því upp í dag eða Juventus vilji frá United leikmennina David de Gea, Eric Bailly og Nemanja Matic. Teamtalk segir frá.Juventus are reportedly keeping tabs on three Man Utd first-team stars ahead of next summer's transfer window.https://t.co/eYWYNl1k2G — TEAMtalk (@TEAMtalk) September 5, 2019 Það væri stór ákvörðun fyrir Manchester United að selja 28 ára markvörð (David de Gea) og 25 ára miðvörð (Eric Bailly) til ítalska félagsins en stuðningsmenn Manchester United myndu eflaust fagna sölunni á hinum 31 árs gamla serbneska miðjumanni Nemanja Matic. Juventus hefur lagt það í vana sinn að banka á dyrnar hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar þegar samningur þeirra er að renna út. Liðið fékk síðast Aaron Ramsey á frjálsri sölu þegar samningur hans við Arsenal var á enda. Mikil óvissa er um framtíð David de Gea og hann gæti mögulega farið frá United strax í janúar. Hann er aðalmarkvörður Manchester United en gæti yfirgefið félagið á frjálsri sölu sumarið 2020. Eric Bailly hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli og hefur ekkert spilað síðan að hann meiddist alvarlega í leik á móti Tottenham á undirbúningstímabilinu. Koma Harry Maguire hefur séð til þess að það er ekki mikil framtíð fyrir hann hjá United. Ole Gunnar Solskjær hefur ekki viljað notað mikið Nemanja Matic á þessu tímabili og leikmaður eins og Scott McTominay er á undan hinum í goggunarröðinni. Matic gæti bæði farið í janúar eða í sumar en það er mjög ólíklegt að hann verði enn leikmaður Manchester United í byrjun 2020-21 tímabilisins. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Þrír leikmenn Manchester United gætu allir verið á förum til Ítalíu næsta sumar en marka má fréttir frá Ítalíu. Ítalska félagið Juventus hefur verið duglegt að safna að sér leikmönnum síðustu misseri og er með svo mikla breidd að það var hvorki pláss fyrir Emre Can eða Mario Mandzukic í Meistaradeildarhóp liðsins. Ítalska stórblaðið Gazzetta Dello Sport slær því upp í dag eða Juventus vilji frá United leikmennina David de Gea, Eric Bailly og Nemanja Matic. Teamtalk segir frá.Juventus are reportedly keeping tabs on three Man Utd first-team stars ahead of next summer's transfer window.https://t.co/eYWYNl1k2G — TEAMtalk (@TEAMtalk) September 5, 2019 Það væri stór ákvörðun fyrir Manchester United að selja 28 ára markvörð (David de Gea) og 25 ára miðvörð (Eric Bailly) til ítalska félagsins en stuðningsmenn Manchester United myndu eflaust fagna sölunni á hinum 31 árs gamla serbneska miðjumanni Nemanja Matic. Juventus hefur lagt það í vana sinn að banka á dyrnar hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar þegar samningur þeirra er að renna út. Liðið fékk síðast Aaron Ramsey á frjálsri sölu þegar samningur hans við Arsenal var á enda. Mikil óvissa er um framtíð David de Gea og hann gæti mögulega farið frá United strax í janúar. Hann er aðalmarkvörður Manchester United en gæti yfirgefið félagið á frjálsri sölu sumarið 2020. Eric Bailly hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli og hefur ekkert spilað síðan að hann meiddist alvarlega í leik á móti Tottenham á undirbúningstímabilinu. Koma Harry Maguire hefur séð til þess að það er ekki mikil framtíð fyrir hann hjá United. Ole Gunnar Solskjær hefur ekki viljað notað mikið Nemanja Matic á þessu tímabili og leikmaður eins og Scott McTominay er á undan hinum í goggunarröðinni. Matic gæti bæði farið í janúar eða í sumar en það er mjög ólíklegt að hann verði enn leikmaður Manchester United í byrjun 2020-21 tímabilisins.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira