Eto'o leggur skóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2019 13:30 Eto'o fagnar marki sínu með Barcelona gegn Arsenal í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2006. vísir/getty Samuel Eto'o, fyrrverandi framherji Barcelona, Inter og fleiri liða, hefur lagt skóna á hilluna. Hann er 38 ára og lék síðast með Qatar SC. Eto'o vann það einstaka afrek að vinna þrefalt tvö ár í með tveimur mismunandi liðum; Barcelona 2009 og Inter 2010. Kamerúninn vann einnig Meistaradeildina með Barcelona 2006. Hann skoraði í úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar 2006 og 2009. Eto'o fór til Real Madrid 1997, þegar hann var aðeins 16 ára. Hann lék aðeins sjö leiki með aðalliði Real Madrid.Eto'o fagnar eftir úrslitaleik Inter og Bayern München í Meistaradeildinni 2010.vísir/gettyEto'o vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Mallorca og var seldur til Barcelona 2004. Hann varð þrisvar sinnum spænskur meistari með Börsungum og skoraði 130 mörk í 199 leikjum fyrir liðið. Barcelona og Inter skiptu á Eto'o og Zlatan Ibrahimovic 2009. Eto'o vann þrennuna á fyrra tímabilinu með Inter og varð bikarmeistari á því seinna. Síðustu ár ferilsins lék Eto'o með Anzhi Makhachkala í Rússlandi, Chelsea og Everton á Englandi, Antalyaspor og Konyaspor í Tyrklandi og Qatar SC í Katar. Eto'o er markahæstur í sögu kamerúnska landsliðsins með 56 mörk. Hann varð tvisvar sinnum Afríkumeistari með Kamerún og Ólympíumeistari 2000. Eto'o var fjórum sinnum valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku, oftar en nokkur annar. Fótbolti Kamerún Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Samuel Eto'o, fyrrverandi framherji Barcelona, Inter og fleiri liða, hefur lagt skóna á hilluna. Hann er 38 ára og lék síðast með Qatar SC. Eto'o vann það einstaka afrek að vinna þrefalt tvö ár í með tveimur mismunandi liðum; Barcelona 2009 og Inter 2010. Kamerúninn vann einnig Meistaradeildina með Barcelona 2006. Hann skoraði í úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar 2006 og 2009. Eto'o fór til Real Madrid 1997, þegar hann var aðeins 16 ára. Hann lék aðeins sjö leiki með aðalliði Real Madrid.Eto'o fagnar eftir úrslitaleik Inter og Bayern München í Meistaradeildinni 2010.vísir/gettyEto'o vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Mallorca og var seldur til Barcelona 2004. Hann varð þrisvar sinnum spænskur meistari með Börsungum og skoraði 130 mörk í 199 leikjum fyrir liðið. Barcelona og Inter skiptu á Eto'o og Zlatan Ibrahimovic 2009. Eto'o vann þrennuna á fyrra tímabilinu með Inter og varð bikarmeistari á því seinna. Síðustu ár ferilsins lék Eto'o með Anzhi Makhachkala í Rússlandi, Chelsea og Everton á Englandi, Antalyaspor og Konyaspor í Tyrklandi og Qatar SC í Katar. Eto'o er markahæstur í sögu kamerúnska landsliðsins með 56 mörk. Hann varð tvisvar sinnum Afríkumeistari með Kamerún og Ólympíumeistari 2000. Eto'o var fjórum sinnum valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku, oftar en nokkur annar.
Fótbolti Kamerún Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira