Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 18:06 Stuðningsmenn Íslands láta vel í sér heyra hvort sem það er á vellinum eða samfélagsmiðlum vísir/daníel Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik, Birkir Bjarnason tvöfaldaði forystuna í seinni hálfleik áður en þriðja markið fór í netið af varnarmanni Moldóvu. Íslenska þjóðin fylgdist vel með leiknum að vanda og tjáðu skoðanir sínar á Twitter.Erik Hamren með 80 prósent sigurhlutfall í landsleikjum sem skipta máli. Það er í lagi — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 7, 2019Fagmennska á Laugardalsvelli. Vel gert. Nú er það næsta mál.Albanía.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 7, 2019Flottur skyldusigur. Engri óþarfa orku eytt fyrir Albaníu. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 7, 2019Rigningin fer Hamren vel — Halldór Halldórsson (@DNADORI) September 7, 2019Ætli það séu mörg dæmi um það að leikmaður skori landsliðsmark án þess að vera hjá félagsliði? #fotboltinet — Lalli (@larusjon) September 7, 2019Hef ekki fagnað íslensku marki jafn innilega síðan á móti Englandi á EM. Það er ekkert eðlilega gott að sjá Kolla á fullu aftur. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 7, 2019Kolbeinn Sigþórsson og íslenska landsliðið er bara dæmi sem gengur upp! — Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 7, 2019Ó https://t.co/BIsx0DaHQM — gulligull1 (@GGunnleifsson) September 7, 2019Hversu geggjað er að sjá þetta mark og undirbúninginn hjá Kolla og Jóni Daða, maður fær gott flashback frá árunum í kringum EM ævintýrið 2016 #fotboltinet — Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 7, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik, Birkir Bjarnason tvöfaldaði forystuna í seinni hálfleik áður en þriðja markið fór í netið af varnarmanni Moldóvu. Íslenska þjóðin fylgdist vel með leiknum að vanda og tjáðu skoðanir sínar á Twitter.Erik Hamren með 80 prósent sigurhlutfall í landsleikjum sem skipta máli. Það er í lagi — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 7, 2019Fagmennska á Laugardalsvelli. Vel gert. Nú er það næsta mál.Albanía.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 7, 2019Flottur skyldusigur. Engri óþarfa orku eytt fyrir Albaníu. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 7, 2019Rigningin fer Hamren vel — Halldór Halldórsson (@DNADORI) September 7, 2019Ætli það séu mörg dæmi um það að leikmaður skori landsliðsmark án þess að vera hjá félagsliði? #fotboltinet — Lalli (@larusjon) September 7, 2019Hef ekki fagnað íslensku marki jafn innilega síðan á móti Englandi á EM. Það er ekkert eðlilega gott að sjá Kolla á fullu aftur. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 7, 2019Kolbeinn Sigþórsson og íslenska landsliðið er bara dæmi sem gengur upp! — Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 7, 2019Ó https://t.co/BIsx0DaHQM — gulligull1 (@GGunnleifsson) September 7, 2019Hversu geggjað er að sjá þetta mark og undirbúninginn hjá Kolla og Jóni Daða, maður fær gott flashback frá árunum í kringum EM ævintýrið 2016 #fotboltinet — Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 7, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira