Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 18:06 Stuðningsmenn Íslands láta vel í sér heyra hvort sem það er á vellinum eða samfélagsmiðlum vísir/daníel Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik, Birkir Bjarnason tvöfaldaði forystuna í seinni hálfleik áður en þriðja markið fór í netið af varnarmanni Moldóvu. Íslenska þjóðin fylgdist vel með leiknum að vanda og tjáðu skoðanir sínar á Twitter.Erik Hamren með 80 prósent sigurhlutfall í landsleikjum sem skipta máli. Það er í lagi — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 7, 2019Fagmennska á Laugardalsvelli. Vel gert. Nú er það næsta mál.Albanía.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 7, 2019Flottur skyldusigur. Engri óþarfa orku eytt fyrir Albaníu. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 7, 2019Rigningin fer Hamren vel — Halldór Halldórsson (@DNADORI) September 7, 2019Ætli það séu mörg dæmi um það að leikmaður skori landsliðsmark án þess að vera hjá félagsliði? #fotboltinet — Lalli (@larusjon) September 7, 2019Hef ekki fagnað íslensku marki jafn innilega síðan á móti Englandi á EM. Það er ekkert eðlilega gott að sjá Kolla á fullu aftur. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 7, 2019Kolbeinn Sigþórsson og íslenska landsliðið er bara dæmi sem gengur upp! — Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 7, 2019Ó https://t.co/BIsx0DaHQM — gulligull1 (@GGunnleifsson) September 7, 2019Hversu geggjað er að sjá þetta mark og undirbúninginn hjá Kolla og Jóni Daða, maður fær gott flashback frá árunum í kringum EM ævintýrið 2016 #fotboltinet — Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 7, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Fleiri fréttir N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik, Birkir Bjarnason tvöfaldaði forystuna í seinni hálfleik áður en þriðja markið fór í netið af varnarmanni Moldóvu. Íslenska þjóðin fylgdist vel með leiknum að vanda og tjáðu skoðanir sínar á Twitter.Erik Hamren með 80 prósent sigurhlutfall í landsleikjum sem skipta máli. Það er í lagi — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 7, 2019Fagmennska á Laugardalsvelli. Vel gert. Nú er það næsta mál.Albanía.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 7, 2019Flottur skyldusigur. Engri óþarfa orku eytt fyrir Albaníu. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 7, 2019Rigningin fer Hamren vel — Halldór Halldórsson (@DNADORI) September 7, 2019Ætli það séu mörg dæmi um það að leikmaður skori landsliðsmark án þess að vera hjá félagsliði? #fotboltinet — Lalli (@larusjon) September 7, 2019Hef ekki fagnað íslensku marki jafn innilega síðan á móti Englandi á EM. Það er ekkert eðlilega gott að sjá Kolla á fullu aftur. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 7, 2019Kolbeinn Sigþórsson og íslenska landsliðið er bara dæmi sem gengur upp! — Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 7, 2019Ó https://t.co/BIsx0DaHQM — gulligull1 (@GGunnleifsson) September 7, 2019Hversu geggjað er að sjá þetta mark og undirbúninginn hjá Kolla og Jóni Daða, maður fær gott flashback frá árunum í kringum EM ævintýrið 2016 #fotboltinet — Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 7, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Fleiri fréttir N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sjá meira