Í gær var tilkynnt um starfslok Ásgeirs Margeirssonar í starfi forstjóra HS Orku. Ásgeir segir að starfslok sín tengist nýjum áherslum eigenda og hafi ekkert með málefni Hvalárvirkjunar að gera.
Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun fjármálastjóri félagsins einnig láta af störfum. Sömu heimildir herma að tveir stjórnarmenn hafi sagt af sér í síðustu viku og hefur nýr stjórnarformaður verið skipaður.
HS Orka er í helmingseigu samlagshlutafélagsins Jarðvarma en eigendur þess félags eru fjórtán lífeyrissjóðir. Hinn helmingur HS Orku er í eigu félagsins Magma Energy Sweden.
Væringar hjá HS Orku
Sveinn Arnarsson skrifar

Mest lesið


Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði
Viðskipti innlent


Vaka stýrir Collab
Viðskipti innlent

Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör
Viðskipti innlent


Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér
Viðskipti innlent


„Við erum alls ekki í nokkru stríði“
Viðskipti innlent

Fleiri fréttir
