Akureyringar sleppa „loftmengandi flugeldasýningu“ sjöunda árið í röð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2019 11:46 Það voru krakkar af leikskólunum Tröllaborgum og Naustatjörn sem sungu afmælissönginn á meðan Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar, dró fánann að húni. Ragnar Hólm Fáni Akureyrarvöku var dreginn að húni í Listagilinu á Akureyri klukkan tíu í morgun en bæjarhátíðin Akureyrarvaka verður formlega sett klukkan átta í kvöld í Lystigarðinum. Hátíðin er haldin veglega í átjánda skiptið í ár. Í Lystigarðinum verður haldin svokölluð Rökkurró með alls kyns uppákomum um allan garð fram eftir kvöldi. Af öðrum viðburðum kvöldsins má nefna Fjölskyldufjör í Íþróttahöllinni þar sem Húlladúllan bregður á leik með gestum og gangandi. Klukkan 22.30 halda Högni Egilsson og Sinfonia Nord Kvartett stutta stofutónleika í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Dagskrá laugardagsins er þéttskipuð frá klukkan tíu að morgni og fram yfir miðnætti. Á stórtónleikum í Listagilinu annað kvöld koma fram Bríet, Eik Haralds, Eyþór Ingi, Friðrik Dór og Helgi Björns. Hljómsveitin Vaðlaheiðin sér um undirleik. „Meðan á tónleikunum stendur verða nærliggjandi byggingar skreyttar með litríkum vídeóverkum og kveikt verður á kertaflóði í kirkjutröppunum á Friðarvöku bæjarbúa sem hefur síðustu sjö árin leyst loftmengandi flugeldasýningu af hólmi,“ segir í tilkynningu frá Akureyrarbæ. Til umræðu hefur verið að hætta með flugeldasýningu á Menningarnótt í Reykjavík. Engin áform eru um það að sögn borgarstjóra. Akureyri Flugeldar Menning Tónlist Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Sjá meira
Fáni Akureyrarvöku var dreginn að húni í Listagilinu á Akureyri klukkan tíu í morgun en bæjarhátíðin Akureyrarvaka verður formlega sett klukkan átta í kvöld í Lystigarðinum. Hátíðin er haldin veglega í átjánda skiptið í ár. Í Lystigarðinum verður haldin svokölluð Rökkurró með alls kyns uppákomum um allan garð fram eftir kvöldi. Af öðrum viðburðum kvöldsins má nefna Fjölskyldufjör í Íþróttahöllinni þar sem Húlladúllan bregður á leik með gestum og gangandi. Klukkan 22.30 halda Högni Egilsson og Sinfonia Nord Kvartett stutta stofutónleika í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Dagskrá laugardagsins er þéttskipuð frá klukkan tíu að morgni og fram yfir miðnætti. Á stórtónleikum í Listagilinu annað kvöld koma fram Bríet, Eik Haralds, Eyþór Ingi, Friðrik Dór og Helgi Björns. Hljómsveitin Vaðlaheiðin sér um undirleik. „Meðan á tónleikunum stendur verða nærliggjandi byggingar skreyttar með litríkum vídeóverkum og kveikt verður á kertaflóði í kirkjutröppunum á Friðarvöku bæjarbúa sem hefur síðustu sjö árin leyst loftmengandi flugeldasýningu af hólmi,“ segir í tilkynningu frá Akureyrarbæ. Til umræðu hefur verið að hætta með flugeldasýningu á Menningarnótt í Reykjavík. Engin áform eru um það að sögn borgarstjóra.
Akureyri Flugeldar Menning Tónlist Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Sjá meira