Neymar var tilbúinn að borga með skiptunum til Barcelona en nú verður hann áfram hjá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2019 21:18 Neymar á æfingu með PSG fyrir alls ekki löngu. vísir/getty Neymar hefur samþykkt það að vera áfram hjá Parísar-liðinu eftir að samningaviðræður PSG og Barcelona runnu út í sandinn. Þetta hefur Sky Sports fréttastofan eftir sínum heimildum en Neymar mun þess í stað ferðast á morgun til Miami þar sem brasilíska landsliðið dvelur. PSG var ekki tilbúið að lækka verðmiðann á Neymar þrátt fyrir að Brassinn sjálfur hafi verið reiðubúinn að borga 20 milljónir evra sjálfur til þess að samningurinn myndi ganga í gegn.NEW: We’re told Neymar agrees to stay at Paris Saint-Germain after club fails to reach agreement with Barcelona. Intends to fulfil remainder of PSG contract & commitments. Due to fly to Miami tomorrow to join Brazil squad. #SSN — Bryan Swanson (@skysports_bryan) August 31, 2019 PSG hefur ekki viljað tjá sig um málið en samningaviðræðurnar eru úr sögunni ef marka má fréttir Sky Sports í kvöld. Real Madrid náði einnig ekki samkomulagi við frönsku meistaranna en PSG hefur ekki viljað tjáð sig um málið. Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappe og Cavani báðir meiddir Leikur PSG og Toulouse í gær var dýr fyrir PSG því stórstjörnur liðsins, Kylian Mbappe og Edinson Cavani, meiddust báðir í leiknum. 26. ágúst 2019 07:30 Barcelona reynir allt hvað þeir geta til þess að klófesta Neymar Heill her manna frá Barcelona er mættur til Parísar til þess að koma Neymar yfir til Spánar. 27. ágúst 2019 19:30 Fyrrum framherji Stoke heldur áfram að raða inn mörkum fyrir PSG Neymar var ekki sjáanlegur er PSG vann þriðja leikinn í frönsku úrvalsdeildinni. Frönsku meistararnir unnu þá 2-0 sigur á Metz á útivelli. 30. ágúst 2019 20:36 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Sjá meira
Neymar hefur samþykkt það að vera áfram hjá Parísar-liðinu eftir að samningaviðræður PSG og Barcelona runnu út í sandinn. Þetta hefur Sky Sports fréttastofan eftir sínum heimildum en Neymar mun þess í stað ferðast á morgun til Miami þar sem brasilíska landsliðið dvelur. PSG var ekki tilbúið að lækka verðmiðann á Neymar þrátt fyrir að Brassinn sjálfur hafi verið reiðubúinn að borga 20 milljónir evra sjálfur til þess að samningurinn myndi ganga í gegn.NEW: We’re told Neymar agrees to stay at Paris Saint-Germain after club fails to reach agreement with Barcelona. Intends to fulfil remainder of PSG contract & commitments. Due to fly to Miami tomorrow to join Brazil squad. #SSN — Bryan Swanson (@skysports_bryan) August 31, 2019 PSG hefur ekki viljað tjá sig um málið en samningaviðræðurnar eru úr sögunni ef marka má fréttir Sky Sports í kvöld. Real Madrid náði einnig ekki samkomulagi við frönsku meistaranna en PSG hefur ekki viljað tjáð sig um málið.
Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappe og Cavani báðir meiddir Leikur PSG og Toulouse í gær var dýr fyrir PSG því stórstjörnur liðsins, Kylian Mbappe og Edinson Cavani, meiddust báðir í leiknum. 26. ágúst 2019 07:30 Barcelona reynir allt hvað þeir geta til þess að klófesta Neymar Heill her manna frá Barcelona er mættur til Parísar til þess að koma Neymar yfir til Spánar. 27. ágúst 2019 19:30 Fyrrum framherji Stoke heldur áfram að raða inn mörkum fyrir PSG Neymar var ekki sjáanlegur er PSG vann þriðja leikinn í frönsku úrvalsdeildinni. Frönsku meistararnir unnu þá 2-0 sigur á Metz á útivelli. 30. ágúst 2019 20:36 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Sjá meira
Mbappe og Cavani báðir meiddir Leikur PSG og Toulouse í gær var dýr fyrir PSG því stórstjörnur liðsins, Kylian Mbappe og Edinson Cavani, meiddust báðir í leiknum. 26. ágúst 2019 07:30
Barcelona reynir allt hvað þeir geta til þess að klófesta Neymar Heill her manna frá Barcelona er mættur til Parísar til þess að koma Neymar yfir til Spánar. 27. ágúst 2019 19:30
Fyrrum framherji Stoke heldur áfram að raða inn mörkum fyrir PSG Neymar var ekki sjáanlegur er PSG vann þriðja leikinn í frönsku úrvalsdeildinni. Frönsku meistararnir unnu þá 2-0 sigur á Metz á útivelli. 30. ágúst 2019 20:36