Vargurinn tekjuhæsta samfélagsmiðlastjarnan Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. ágúst 2019 10:01 Veiðimaðurinn Vargurinn, eða Snorri Rafnsson, er sagður vera tekjuhæsti áhrifavaldur síðasta árs. Stefán Hilmarsson Töluverður tekjumunur er innan raða íslenskra áhrifavalda, ef marka má Tekjublað Frjálsrar verslunar. Þannig er Snorri Rafnsson, betur þekktur sem Vargurinn, með næstum því 16-falt hærri tekjur en samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir. Samkvæmt Tekjublaðinu hafði Snorri næstum 1,5 milljónir í tekjur á mánuði í fyrra, samaborið við 93 þúsund krónur Tönju Ýrar. Alls tiltekur Tekjublaðið 25 áhrifavalda í útlistun sinni. Næst á eftir Varginum kemur Birgitta Líf Björnsdóttir með 888 þúsund krónur í mánaðartekjur og Camilla Rut Rúnarsdóttir er í þriðja sæti með 710 þúsund á mánuði. Því næsti koma Garðar Viðarsson, sem alla jafna er þekktur sem Gæi, með 532 þúsund á mánuði og grínistinn Hjálmar Örn Jóhannsson með sínar 436 þúsund krónur.Birgitta Líf Björnsdóttir lauk einkaþjálfaranámi frá World Class um mitt síðasta ár.Birgitta LífNeðar á listanum má svo finna tónlistarmanninn Árna Pál Árnason, Herra Hnetusmjör, sem sagður er hafa verið með 369 þúsund krónur í mánaðartekjur. Viðar Skjóldal, hinn svokallaði Enski, fylgir fast á hæla hans með 308 þúsund á mánuði. Áætlaðar tekjur Sunnevu Ýrar Einarsdóttur voru 229 þúsund krónur á mánuði og þá er Alda Karen, sem hefur haldið velsótta fyrirlestra í Hörpu og Laugardalshöll, sögð hafa verið með 206 þúsund krónur á mánuði. Neðst á 25 manna áhrifavaldalista Tekjublaðsins er svo fyrrnefnd Tanja Ýr með 93 þúsund krónur á mánuði. Ingileif Friðriksdóttir, Brynjar Steinn „Binni Glee“ Gylfason og Pálína Axelsdóttir Njarðvík eru jafnframt sögð hafa verið með tekjur í kringum 100 þúsund krónur á mánuði. Tekjublaðið telur nauðsynlegt að árétta að um er að ræða útvarsskyldar tekjur á árinu 2018 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Miðað er við útvarsstofn samkvæmt álagningarskrá. Samfélagsmiðlar Tekjur Tengdar fréttir Óvissudagur með Varginum: Elskar að drepa minka Snorri Rafnsson, sem er vel þekktur innan íslenska veiðiheimsins, tók Kjartan Atla Kjartansson í óvissuferð í Íslandi í dag í gærkvöldi. 8. febrúar 2018 10:45 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Töluverður tekjumunur er innan raða íslenskra áhrifavalda, ef marka má Tekjublað Frjálsrar verslunar. Þannig er Snorri Rafnsson, betur þekktur sem Vargurinn, með næstum því 16-falt hærri tekjur en samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir. Samkvæmt Tekjublaðinu hafði Snorri næstum 1,5 milljónir í tekjur á mánuði í fyrra, samaborið við 93 þúsund krónur Tönju Ýrar. Alls tiltekur Tekjublaðið 25 áhrifavalda í útlistun sinni. Næst á eftir Varginum kemur Birgitta Líf Björnsdóttir með 888 þúsund krónur í mánaðartekjur og Camilla Rut Rúnarsdóttir er í þriðja sæti með 710 þúsund á mánuði. Því næsti koma Garðar Viðarsson, sem alla jafna er þekktur sem Gæi, með 532 þúsund á mánuði og grínistinn Hjálmar Örn Jóhannsson með sínar 436 þúsund krónur.Birgitta Líf Björnsdóttir lauk einkaþjálfaranámi frá World Class um mitt síðasta ár.Birgitta LífNeðar á listanum má svo finna tónlistarmanninn Árna Pál Árnason, Herra Hnetusmjör, sem sagður er hafa verið með 369 þúsund krónur í mánaðartekjur. Viðar Skjóldal, hinn svokallaði Enski, fylgir fast á hæla hans með 308 þúsund á mánuði. Áætlaðar tekjur Sunnevu Ýrar Einarsdóttur voru 229 þúsund krónur á mánuði og þá er Alda Karen, sem hefur haldið velsótta fyrirlestra í Hörpu og Laugardalshöll, sögð hafa verið með 206 þúsund krónur á mánuði. Neðst á 25 manna áhrifavaldalista Tekjublaðsins er svo fyrrnefnd Tanja Ýr með 93 þúsund krónur á mánuði. Ingileif Friðriksdóttir, Brynjar Steinn „Binni Glee“ Gylfason og Pálína Axelsdóttir Njarðvík eru jafnframt sögð hafa verið með tekjur í kringum 100 þúsund krónur á mánuði. Tekjublaðið telur nauðsynlegt að árétta að um er að ræða útvarsskyldar tekjur á árinu 2018 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Miðað er við útvarsstofn samkvæmt álagningarskrá.
Samfélagsmiðlar Tekjur Tengdar fréttir Óvissudagur með Varginum: Elskar að drepa minka Snorri Rafnsson, sem er vel þekktur innan íslenska veiðiheimsins, tók Kjartan Atla Kjartansson í óvissuferð í Íslandi í dag í gærkvöldi. 8. febrúar 2018 10:45 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Óvissudagur með Varginum: Elskar að drepa minka Snorri Rafnsson, sem er vel þekktur innan íslenska veiðiheimsins, tók Kjartan Atla Kjartansson í óvissuferð í Íslandi í dag í gærkvöldi. 8. febrúar 2018 10:45