Laun bæjar- og sveitarstjóra þurfa að endurspegla ábyrgð og álag Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. ágúst 2019 18:30 Sigurður Ármann Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga. Vísir/Baldur Hrafnkell Umræðan um launakjör bæjar- og sveitarstjóra er ósanngjörn að mati sviðsstjóra hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Miða þurfi laun þeirra við álag og ábyrgð. Sveitarfélögum er í sjálfvald sett hvort þau fari eftir leiðbeinandi reglum sambandsins um launakjör. Háar tekjur bæjar- og sveitarstjóra og sveitarstjórnarmanna á landinu á síðasta ári hefur víða verið gagnrýnd og sagði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR í hádegisfréttum Bylgjunnar að alltaf séu að koma upp fleiri og fleiri dæmi um, til að mynda óréttlátan launamun æðstu stjórnenda og starfsmanna sem hann sagði að ógnað gæti Lífskjarasamningnum sem undirritaður var í vor. Samband íslenskra sveitarfélaga gerir launakönnun meðal kjörinna fulltrúa annars vegar og sveitarstjóra hins vegar á tveggja ára fresti og fékk sambandið svör frá 63 af 74 sveitarfélögum í fyrra. Sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins segir að framkomnar upplýsingar, í tekjublaði Frjálsrar verslunar, ekki sýna rétta mynd því mikil munur sé á heildartekjum og svo umsömdum launum. „Í fréttum hefur verið talað um kjör bæjar- og sveitarstjórnarfulltrúa sem eru í aðalstarfi annarsstaðar og að lang stærsti tekna komi annarsstaðar frá,“ seigur Sigurður.Umræðan ósanngjörn Sigurður segir umræðuna ósanngjarna þar sem að helst í stærstu þéttbýliskjörnum séu kjörnir fulltrúar í fullu starfi sem slíkir. Varðandi sveitarstjóranna segir hann að hafa verði í huga að á síðasta ári voru bæjar- og sveitarstjórnarkosningar sem geti að einhverju leiti skýrt há laun. „Og það þýðir að menn fengu biðlaun. Í vissum tilvikum þurftu sveitarstjórar að flytja úr einu sveitarfélagi í annað og hafa þá fengið greitt biðlaun. Svo er spurningin hvað eru há laun? Ef við horfum á ráðuneytisstjóra þá eru þeirra laun í kringum tvær milljónir á mánuði. Ef við horfum á laun forstjóra í fyrirtæki þá eru þau miklu hærri,“ segir Sigurður. Samband íslenskra sveitarfélaga hafa gefið út leiðbeinandi reglur um launakjör kjörinna fulltrúa sem sveitarfélögin hafa kallað eftir en er þó í sjálfvald sett hvort farið sé eftir. Eru laun kjörinna fulltrúa annars vegar og sveitarstjóra hins vegar lág?Eru þau lág? „Það er alltaf spurning hvað eru há laun. Þetta er mikil vinna. þetta er mikil ábyrgð þannig að menn verða að meta launin út frá því eins og alltaf er,“ segir Sigurður. Kjaramál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Sveitarstjórnarmenn frekir á fóðrum Bæjarstjórinn í Garðabæ á talsvert betra kaupi en kollegi hans í London. 21. ágúst 2019 13:07 Launamunur æðstu stjórnenda sveitarfélaga og annarra starfsmanna óréttlátur Formaður BSRB segist vongóð um að umræðan skili sér í meira launaréttlæti innan sveitastjórna. 21. ágúst 2019 23:46 Sólveig Anna fordæmir það sem hún segir svívirðilegan launamun Kerfisbundin fyrirlitning á svokölluðum kvennastörfum gegnsýra allt að sögn formanns Eflingar. 21. ágúst 2019 16:27 Háu laun bæjarstjóranna dæmigert mál sem geti sett Lífskjarasamninginn í uppnám Formaður VR segir há laun bæjar- og sveitarstjóra vekja upp spurningu um yfirbyggingu sveitarfélaga. 22. ágúst 2019 12:07 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Sjá meira
Umræðan um launakjör bæjar- og sveitarstjóra er ósanngjörn að mati sviðsstjóra hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Miða þurfi laun þeirra við álag og ábyrgð. Sveitarfélögum er í sjálfvald sett hvort þau fari eftir leiðbeinandi reglum sambandsins um launakjör. Háar tekjur bæjar- og sveitarstjóra og sveitarstjórnarmanna á landinu á síðasta ári hefur víða verið gagnrýnd og sagði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR í hádegisfréttum Bylgjunnar að alltaf séu að koma upp fleiri og fleiri dæmi um, til að mynda óréttlátan launamun æðstu stjórnenda og starfsmanna sem hann sagði að ógnað gæti Lífskjarasamningnum sem undirritaður var í vor. Samband íslenskra sveitarfélaga gerir launakönnun meðal kjörinna fulltrúa annars vegar og sveitarstjóra hins vegar á tveggja ára fresti og fékk sambandið svör frá 63 af 74 sveitarfélögum í fyrra. Sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins segir að framkomnar upplýsingar, í tekjublaði Frjálsrar verslunar, ekki sýna rétta mynd því mikil munur sé á heildartekjum og svo umsömdum launum. „Í fréttum hefur verið talað um kjör bæjar- og sveitarstjórnarfulltrúa sem eru í aðalstarfi annarsstaðar og að lang stærsti tekna komi annarsstaðar frá,“ seigur Sigurður.Umræðan ósanngjörn Sigurður segir umræðuna ósanngjarna þar sem að helst í stærstu þéttbýliskjörnum séu kjörnir fulltrúar í fullu starfi sem slíkir. Varðandi sveitarstjóranna segir hann að hafa verði í huga að á síðasta ári voru bæjar- og sveitarstjórnarkosningar sem geti að einhverju leiti skýrt há laun. „Og það þýðir að menn fengu biðlaun. Í vissum tilvikum þurftu sveitarstjórar að flytja úr einu sveitarfélagi í annað og hafa þá fengið greitt biðlaun. Svo er spurningin hvað eru há laun? Ef við horfum á ráðuneytisstjóra þá eru þeirra laun í kringum tvær milljónir á mánuði. Ef við horfum á laun forstjóra í fyrirtæki þá eru þau miklu hærri,“ segir Sigurður. Samband íslenskra sveitarfélaga hafa gefið út leiðbeinandi reglur um launakjör kjörinna fulltrúa sem sveitarfélögin hafa kallað eftir en er þó í sjálfvald sett hvort farið sé eftir. Eru laun kjörinna fulltrúa annars vegar og sveitarstjóra hins vegar lág?Eru þau lág? „Það er alltaf spurning hvað eru há laun. Þetta er mikil vinna. þetta er mikil ábyrgð þannig að menn verða að meta launin út frá því eins og alltaf er,“ segir Sigurður.
Kjaramál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Sveitarstjórnarmenn frekir á fóðrum Bæjarstjórinn í Garðabæ á talsvert betra kaupi en kollegi hans í London. 21. ágúst 2019 13:07 Launamunur æðstu stjórnenda sveitarfélaga og annarra starfsmanna óréttlátur Formaður BSRB segist vongóð um að umræðan skili sér í meira launaréttlæti innan sveitastjórna. 21. ágúst 2019 23:46 Sólveig Anna fordæmir það sem hún segir svívirðilegan launamun Kerfisbundin fyrirlitning á svokölluðum kvennastörfum gegnsýra allt að sögn formanns Eflingar. 21. ágúst 2019 16:27 Háu laun bæjarstjóranna dæmigert mál sem geti sett Lífskjarasamninginn í uppnám Formaður VR segir há laun bæjar- og sveitarstjóra vekja upp spurningu um yfirbyggingu sveitarfélaga. 22. ágúst 2019 12:07 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Sjá meira
Sveitarstjórnarmenn frekir á fóðrum Bæjarstjórinn í Garðabæ á talsvert betra kaupi en kollegi hans í London. 21. ágúst 2019 13:07
Launamunur æðstu stjórnenda sveitarfélaga og annarra starfsmanna óréttlátur Formaður BSRB segist vongóð um að umræðan skili sér í meira launaréttlæti innan sveitastjórna. 21. ágúst 2019 23:46
Sólveig Anna fordæmir það sem hún segir svívirðilegan launamun Kerfisbundin fyrirlitning á svokölluðum kvennastörfum gegnsýra allt að sögn formanns Eflingar. 21. ágúst 2019 16:27
Háu laun bæjarstjóranna dæmigert mál sem geti sett Lífskjarasamninginn í uppnám Formaður VR segir há laun bæjar- og sveitarstjóra vekja upp spurningu um yfirbyggingu sveitarfélaga. 22. ágúst 2019 12:07