Grísirnir Glóð og Gná hafa lokið störfum Andri Eysteinsson skrifar 25. ágúst 2019 22:52 Glóð eða Gná svalar þorstanum á heitu sumarkvöldi. Vísir/Andri Grísirnir Glóð og Gná sem kætt hafa Bolvíkinga á milli þess sem þær hafa unnið starf sitt, að éta upp kerfil, hafa lokið þjónustu sinni við bæinn og hefur verið fundið nýtt heimili. Bæjarstjóri Bolungarvíkur, Jón Páll Hreinsson, greinir frá þessu á Instagramsíðu bæjarstjóra Bolungarvíkur. Um var að ræða tilraunaverkefni Bolungarvíkur í samstarfi við Náttúrustofu Vestfjarða. Voru grísirnir fengnir til þess að éta kerfil í bænum en kerfilinn hefur verið mikil plága í Bolungarvík. Heimili grísanna var í sunnanverðum Hólnum, rétt fyrir neðan Hólskirkju. Bæjarstjórinn greinir frá því að Glóð og Gná hafi fengið heimili á bóndabæ í Ísafjarðardjúpi eftir að hafa sinnt störfum sínum af mikilli prýði. View this post on Instagram #Repost @baejarstjorinn (@get_repost) ・・・ Gná og Glóð yfirgáfu Bolungarvík í dag. Þær fengu frábært heimili á bóndabæ inní ísafjarðardjúpi og munu án efa una hag sínum vel þar. Bolungarvík þakkar fyrir veitta þjónustu! #bolungarvík #fogurervikin #umhverfisatak #Westfjords #Iceland A post shared by Bolungarvík (@bolungarvik) on Aug 25, 2019 at 3:42pm PDT Bolungarvík Dýr Garðyrkja Tengdar fréttir Grísirnir mættir í Bolungarvík Bolvíkingar tóku í gærkvöldi á móti nýjustu íbúum sveitarfélagsins. Um er að ræða nafnlausu grísina tvo sem til stendur að beita á kerfil í bæjarlandinu. 14. júní 2019 13:27 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Sjá meira
Grísirnir Glóð og Gná sem kætt hafa Bolvíkinga á milli þess sem þær hafa unnið starf sitt, að éta upp kerfil, hafa lokið þjónustu sinni við bæinn og hefur verið fundið nýtt heimili. Bæjarstjóri Bolungarvíkur, Jón Páll Hreinsson, greinir frá þessu á Instagramsíðu bæjarstjóra Bolungarvíkur. Um var að ræða tilraunaverkefni Bolungarvíkur í samstarfi við Náttúrustofu Vestfjarða. Voru grísirnir fengnir til þess að éta kerfil í bænum en kerfilinn hefur verið mikil plága í Bolungarvík. Heimili grísanna var í sunnanverðum Hólnum, rétt fyrir neðan Hólskirkju. Bæjarstjórinn greinir frá því að Glóð og Gná hafi fengið heimili á bóndabæ í Ísafjarðardjúpi eftir að hafa sinnt störfum sínum af mikilli prýði. View this post on Instagram #Repost @baejarstjorinn (@get_repost) ・・・ Gná og Glóð yfirgáfu Bolungarvík í dag. Þær fengu frábært heimili á bóndabæ inní ísafjarðardjúpi og munu án efa una hag sínum vel þar. Bolungarvík þakkar fyrir veitta þjónustu! #bolungarvík #fogurervikin #umhverfisatak #Westfjords #Iceland A post shared by Bolungarvík (@bolungarvik) on Aug 25, 2019 at 3:42pm PDT
Bolungarvík Dýr Garðyrkja Tengdar fréttir Grísirnir mættir í Bolungarvík Bolvíkingar tóku í gærkvöldi á móti nýjustu íbúum sveitarfélagsins. Um er að ræða nafnlausu grísina tvo sem til stendur að beita á kerfil í bæjarlandinu. 14. júní 2019 13:27 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Sjá meira
Grísirnir mættir í Bolungarvík Bolvíkingar tóku í gærkvöldi á móti nýjustu íbúum sveitarfélagsins. Um er að ræða nafnlausu grísina tvo sem til stendur að beita á kerfil í bæjarlandinu. 14. júní 2019 13:27