Í skýjunum með Menningarnótt Steingerður Sonja Þórisdóttir skrifar 26. ágúst 2019 06:30 Vel var mætt á viðburði og veðrið lék við gesti Menningarnætur. Myndir/Júlio César Petrini Það gekk alveg rosalega vel,“ segir Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri Menningarnætur. „Þegar sólin sýnir sig þá gengur allt miklu betur og allt er miklu auðveldara líka, allir eru glaðari,“ bætir Björg svo við. Í ár var metfjöldi viðburða, bæði á vegum borgarinnar og sjálfstæðir. „Bara allt gekk í raun vel. Umferðin gekk vel og það gekk líka vel að rýma. Engin stór vandamál, að minnsta kosti ekki svo að við vitum. Við vorum eiginlega bara í skýjunum með daginn.“ Sjálf naut Björg dagsins og mætti á setninguna á Hagatorgi. „Þar gekk allt vonum framar, svo fórum við í ráðhúsið þar sem Blindrafélagið var. Eftir það kíktum við á brauðtertukeppnina, sem var mjög gaman og svo var frábær stemning á Miðbakkanum. Svo löbbuðum við upp Laugaveginn og það var fólk út um allt.“ Björg var mjög ánægð með stemninguna sem ríkti á laugardaginn. „Við komum svo líka við á Klapparstígnum þar sem Dj Margeir var að spila og auðvitað sáum við stóru tónleikana á Arnarhóli. Þannig að ég er mjög glöð og við öll sátt, en þökkum auðvitað veðrinu líka vel fyrir,“ segir Björg hlæjandi. Birtist í Fréttablaðinu Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18 Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Um 1200 manns heimsótti Bessastaði á menningarnótt en þar var opið hús þar sem hægt var að skoða húsakynni staðarins og merka hluti þar. 25. ágúst 2019 12:30 Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45 Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38 Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Það gekk alveg rosalega vel,“ segir Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri Menningarnætur. „Þegar sólin sýnir sig þá gengur allt miklu betur og allt er miklu auðveldara líka, allir eru glaðari,“ bætir Björg svo við. Í ár var metfjöldi viðburða, bæði á vegum borgarinnar og sjálfstæðir. „Bara allt gekk í raun vel. Umferðin gekk vel og það gekk líka vel að rýma. Engin stór vandamál, að minnsta kosti ekki svo að við vitum. Við vorum eiginlega bara í skýjunum með daginn.“ Sjálf naut Björg dagsins og mætti á setninguna á Hagatorgi. „Þar gekk allt vonum framar, svo fórum við í ráðhúsið þar sem Blindrafélagið var. Eftir það kíktum við á brauðtertukeppnina, sem var mjög gaman og svo var frábær stemning á Miðbakkanum. Svo löbbuðum við upp Laugaveginn og það var fólk út um allt.“ Björg var mjög ánægð með stemninguna sem ríkti á laugardaginn. „Við komum svo líka við á Klapparstígnum þar sem Dj Margeir var að spila og auðvitað sáum við stóru tónleikana á Arnarhóli. Þannig að ég er mjög glöð og við öll sátt, en þökkum auðvitað veðrinu líka vel fyrir,“ segir Björg hlæjandi.
Birtist í Fréttablaðinu Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18 Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Um 1200 manns heimsótti Bessastaði á menningarnótt en þar var opið hús þar sem hægt var að skoða húsakynni staðarins og merka hluti þar. 25. ágúst 2019 12:30 Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45 Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38 Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18
Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Um 1200 manns heimsótti Bessastaði á menningarnótt en þar var opið hús þar sem hægt var að skoða húsakynni staðarins og merka hluti þar. 25. ágúst 2019 12:30
Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45
Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38