Anníe Mist og Katrín Tanja ekki einu Íslendingarnir á verðlaunapalli í Köben um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2019 10:30 Edda Falak. Mynd/Instagram/eddafalak Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir unnu glæsilegan sigur á Reebok Butchers Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina en Ísland átti líka annan fulltrúa á verðlaunapallinum. CrossFit konan Edda Falak var líka á palli með þeim Anníe Mist og Katrínu Tönju en Edda endaði í þriðja sæti með sínu liði sem hét Team Nordvest. Edda keppti við hlið hinnar norsku Martine Solheim. Nordvest liðið fékk 545 stig eða 150 stigum minna en Rogue Dottirs sem höfðu mikla yfirburði í keppninni og unnu sex af sjö greinum. Edda og Martine byrjuðu keppnina ekki vel og urðu í 10. og 12. sæti í fyrstu tveimur greinunum. Eftir það voru þær hins vegar alltaf meðal sex efstu og urðu í þriðja sætinu í tveimur greinum. Þær enduðu á lokum einu stigi á undan fjórða sætinu og 110 stigum á eftir liðinu í öðru sæti. Edda og Martine voru í mikilli keppni um bronsverðlaunin í lokin en þær voru þar að keppa við sænsku stelpurnar Söru Armanius og Julie Hougaard. Sara og Julie voru í góðum málum eftir sigur sinn í fimmtu grein en það var eina greinin sem Anníe Mist og Katrín Tanja töpuðu á mótinu. Edda og Martine fengu fimm stigum meira fyrir sjöttu og næstsíðustu greinina en þær þurftu mun meira til. Í lokagreininni náðu Edda og Martine í fimmta sæti og fengu þar með 80 stig en á sama tíma urðu Sara og Julie í 10. sæti og fengu bara 67 stig. Þetta dugði Nordvest liðinu til að hoppa upp í þriðja sætið og taka bronsverðlaunin. Það má sjá öll úrslitin hér. Edda Falak er 27 ára gömul og byrjaði í CrossFit þegar hún flutti til Kaupmannahafnar árið 2016. Hún hafði áður æft hjá Mjölni og var einnig í fótbolta hjá HK þegar hún var yngri. CrossFit Tengdar fréttir Ekstrabladet: Heimsfrægar stjörnur mæta frá Íslandi Íslensku CrossFit stjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu báðar keppa á Butcher's Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina og koma þeirra hefur vakið athygli. 22. ágúst 2019 13:00 Katrín Tanja verður í „Body Issue“ ESPN Katrín Tanja Davíðsdóttir var tilbúin að koma nakin fram á síðum eins frægasta íþróttablaðs Bandaríkjanna. 26. ágúst 2019 23:00 Sú hraustasta í heimi „hvíldi“ sig eftir heimsleikana með 100 km fjallgöngu á sex dögum Tia-Clair Toomey er engin venjuleg íþróttakona eins og hún hefur sýnt á síðustu heimsleikum í CrossFit. Miðað við það hvernig hún "hvílir“ sig þá er bara hægt að ímynda sér hvernig hún æfir. 20. ágúst 2019 23:30 Íslensku dæturnar unnu sannfærandi sigur á CrossFit móti í Köben Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsóttir fögnuðu saman glæsilegum sigri á Butcher Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina. 26. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir unnu glæsilegan sigur á Reebok Butchers Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina en Ísland átti líka annan fulltrúa á verðlaunapallinum. CrossFit konan Edda Falak var líka á palli með þeim Anníe Mist og Katrínu Tönju en Edda endaði í þriðja sæti með sínu liði sem hét Team Nordvest. Edda keppti við hlið hinnar norsku Martine Solheim. Nordvest liðið fékk 545 stig eða 150 stigum minna en Rogue Dottirs sem höfðu mikla yfirburði í keppninni og unnu sex af sjö greinum. Edda og Martine byrjuðu keppnina ekki vel og urðu í 10. og 12. sæti í fyrstu tveimur greinunum. Eftir það voru þær hins vegar alltaf meðal sex efstu og urðu í þriðja sætinu í tveimur greinum. Þær enduðu á lokum einu stigi á undan fjórða sætinu og 110 stigum á eftir liðinu í öðru sæti. Edda og Martine voru í mikilli keppni um bronsverðlaunin í lokin en þær voru þar að keppa við sænsku stelpurnar Söru Armanius og Julie Hougaard. Sara og Julie voru í góðum málum eftir sigur sinn í fimmtu grein en það var eina greinin sem Anníe Mist og Katrín Tanja töpuðu á mótinu. Edda og Martine fengu fimm stigum meira fyrir sjöttu og næstsíðustu greinina en þær þurftu mun meira til. Í lokagreininni náðu Edda og Martine í fimmta sæti og fengu þar með 80 stig en á sama tíma urðu Sara og Julie í 10. sæti og fengu bara 67 stig. Þetta dugði Nordvest liðinu til að hoppa upp í þriðja sætið og taka bronsverðlaunin. Það má sjá öll úrslitin hér. Edda Falak er 27 ára gömul og byrjaði í CrossFit þegar hún flutti til Kaupmannahafnar árið 2016. Hún hafði áður æft hjá Mjölni og var einnig í fótbolta hjá HK þegar hún var yngri.
CrossFit Tengdar fréttir Ekstrabladet: Heimsfrægar stjörnur mæta frá Íslandi Íslensku CrossFit stjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu báðar keppa á Butcher's Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina og koma þeirra hefur vakið athygli. 22. ágúst 2019 13:00 Katrín Tanja verður í „Body Issue“ ESPN Katrín Tanja Davíðsdóttir var tilbúin að koma nakin fram á síðum eins frægasta íþróttablaðs Bandaríkjanna. 26. ágúst 2019 23:00 Sú hraustasta í heimi „hvíldi“ sig eftir heimsleikana með 100 km fjallgöngu á sex dögum Tia-Clair Toomey er engin venjuleg íþróttakona eins og hún hefur sýnt á síðustu heimsleikum í CrossFit. Miðað við það hvernig hún "hvílir“ sig þá er bara hægt að ímynda sér hvernig hún æfir. 20. ágúst 2019 23:30 Íslensku dæturnar unnu sannfærandi sigur á CrossFit móti í Köben Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsóttir fögnuðu saman glæsilegum sigri á Butcher Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina. 26. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Ekstrabladet: Heimsfrægar stjörnur mæta frá Íslandi Íslensku CrossFit stjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu báðar keppa á Butcher's Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina og koma þeirra hefur vakið athygli. 22. ágúst 2019 13:00
Katrín Tanja verður í „Body Issue“ ESPN Katrín Tanja Davíðsdóttir var tilbúin að koma nakin fram á síðum eins frægasta íþróttablaðs Bandaríkjanna. 26. ágúst 2019 23:00
Sú hraustasta í heimi „hvíldi“ sig eftir heimsleikana með 100 km fjallgöngu á sex dögum Tia-Clair Toomey er engin venjuleg íþróttakona eins og hún hefur sýnt á síðustu heimsleikum í CrossFit. Miðað við það hvernig hún "hvílir“ sig þá er bara hægt að ímynda sér hvernig hún æfir. 20. ágúst 2019 23:30
Íslensku dæturnar unnu sannfærandi sigur á CrossFit móti í Köben Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsóttir fögnuðu saman glæsilegum sigri á Butcher Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina. 26. ágúst 2019 09:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti