Enginn dómari skipaður enn í máli flugmannsekkju Garðar Örn Úlfarsson skrifar 12. ágúst 2019 06:00 Roslyn Wagstaff heldur á blómum fyrir miðri mynd. Hér er hún ásamt fjölskyldu sinni. Enn hefur ekki verið skipaður dómari í máli ekkju Kanadamannsins sem fórst í flugslysi í Barkárdal gegn flugmanninum og tryggingafélaginu Sjóvá. Roslyn Wagstaff er ekkja ferjuflugmannsins Grants Wagstaff sem lét lífið þegar flugvél í eigu Arngríms Jóhannssonar brotlenti í Barkárdal í Eyjafirði 9. ágúst 2015, eða fyrir fjórum árum. Arngrímur flaug vélinni sem var á leið frá Akureyri til Keflavíkur. Hann hafði ráðið Grant til að ferja vélina síðan vestur um haf. Sjóvá sem tryggði flugvél Arngríms neitar að greiða ekkjunni bætur. Mál sem hún höfðar gegn Sjóvá og Arngrími var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur 27. júní síðastliðinn. Ekki liggur fyrir hvenær málið verður á dagskrá dómsins enda hefur enn ekki verið útnefndur dómari í því samkvæmt upplýsingum úr dómshúsinu. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu hyggst dóttir Grants Wagstaff, Sarah, einnig höfða mál á eigin spýtur ásamt tveimur systkinum sínum. Hefur hún óskað eftir því að fá gjafsókn í málinu líkt og móðir hennar mun hafa fengið. Einnig hefur Sarah efnt til hópfjármögnunar á vefsíðunni gofundme.com fyrir kostnaði vegna málsins. Síðast þegar fréttist höfðu safnast 1.250 dalir, jafnvirði 154 þúsund króna Akureyri Dómsmál Dómstólar Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Kanadísk flugmannsekkja fær ekkert frá Sjóvá og ætlar í hart Engar bætur fást vegna Kanadamannsins Grants Wagstaff sem fórst er Arngrímur Jóhannsson brotlenti flugvél sem flytja átti úr landi í ágúst 2015. 8. mars 2019 07:00 Hvernig gat þetta komið fyrir okkur? Sarah Wagstaff er dóttir Grants Wagstaff sem lést í flugslysi á Íslandi 2015. Hann var um borð í sjóflugvél sem flogið var af Arngrími Jóhannssyni, kenndum við Atlanta. Sarah telur illa farið með fjölskylduna. 9. mars 2019 08:45 Safnar fyrir málsókn vegna flugslyss föður Sarah Wagstaff, dóttir Kanadamanns sem lést í flugslysi í Barkárdal, safnar nú fé fyrir málsókn gegn Sjóvá og líklega einnig Arngrími Jóhannssyni sem átti vélina og flaug henni. Móðir hennar rekur þegar mál gegn Arngrími og Sjóvá. 16. júlí 2019 06:00 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Enn hefur ekki verið skipaður dómari í máli ekkju Kanadamannsins sem fórst í flugslysi í Barkárdal gegn flugmanninum og tryggingafélaginu Sjóvá. Roslyn Wagstaff er ekkja ferjuflugmannsins Grants Wagstaff sem lét lífið þegar flugvél í eigu Arngríms Jóhannssonar brotlenti í Barkárdal í Eyjafirði 9. ágúst 2015, eða fyrir fjórum árum. Arngrímur flaug vélinni sem var á leið frá Akureyri til Keflavíkur. Hann hafði ráðið Grant til að ferja vélina síðan vestur um haf. Sjóvá sem tryggði flugvél Arngríms neitar að greiða ekkjunni bætur. Mál sem hún höfðar gegn Sjóvá og Arngrími var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur 27. júní síðastliðinn. Ekki liggur fyrir hvenær málið verður á dagskrá dómsins enda hefur enn ekki verið útnefndur dómari í því samkvæmt upplýsingum úr dómshúsinu. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu hyggst dóttir Grants Wagstaff, Sarah, einnig höfða mál á eigin spýtur ásamt tveimur systkinum sínum. Hefur hún óskað eftir því að fá gjafsókn í málinu líkt og móðir hennar mun hafa fengið. Einnig hefur Sarah efnt til hópfjármögnunar á vefsíðunni gofundme.com fyrir kostnaði vegna málsins. Síðast þegar fréttist höfðu safnast 1.250 dalir, jafnvirði 154 þúsund króna
Akureyri Dómsmál Dómstólar Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Kanadísk flugmannsekkja fær ekkert frá Sjóvá og ætlar í hart Engar bætur fást vegna Kanadamannsins Grants Wagstaff sem fórst er Arngrímur Jóhannsson brotlenti flugvél sem flytja átti úr landi í ágúst 2015. 8. mars 2019 07:00 Hvernig gat þetta komið fyrir okkur? Sarah Wagstaff er dóttir Grants Wagstaff sem lést í flugslysi á Íslandi 2015. Hann var um borð í sjóflugvél sem flogið var af Arngrími Jóhannssyni, kenndum við Atlanta. Sarah telur illa farið með fjölskylduna. 9. mars 2019 08:45 Safnar fyrir málsókn vegna flugslyss föður Sarah Wagstaff, dóttir Kanadamanns sem lést í flugslysi í Barkárdal, safnar nú fé fyrir málsókn gegn Sjóvá og líklega einnig Arngrími Jóhannssyni sem átti vélina og flaug henni. Móðir hennar rekur þegar mál gegn Arngrími og Sjóvá. 16. júlí 2019 06:00 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Kanadísk flugmannsekkja fær ekkert frá Sjóvá og ætlar í hart Engar bætur fást vegna Kanadamannsins Grants Wagstaff sem fórst er Arngrímur Jóhannsson brotlenti flugvél sem flytja átti úr landi í ágúst 2015. 8. mars 2019 07:00
Hvernig gat þetta komið fyrir okkur? Sarah Wagstaff er dóttir Grants Wagstaff sem lést í flugslysi á Íslandi 2015. Hann var um borð í sjóflugvél sem flogið var af Arngrími Jóhannssyni, kenndum við Atlanta. Sarah telur illa farið með fjölskylduna. 9. mars 2019 08:45
Safnar fyrir málsókn vegna flugslyss föður Sarah Wagstaff, dóttir Kanadamanns sem lést í flugslysi í Barkárdal, safnar nú fé fyrir málsókn gegn Sjóvá og líklega einnig Arngrími Jóhannssyni sem átti vélina og flaug henni. Móðir hennar rekur þegar mál gegn Arngrími og Sjóvá. 16. júlí 2019 06:00