Zara Larsson og einkakokkur Eds Sheeran prófuðu sýndarveruleikaveiðar og smökkuðu svið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. ágúst 2019 15:39 Zara Larsson fékk að kynnast fiskvinnslu og veiðum í gegnum sýndarveruleikagleraugu. Aðsend/MATÍS Einkakokkur Eds Sheeran, Josh Harte, og söngkonan Zara Larsson heimsóttu eftir tvenna tónleika höfuðstöðvar Matís ohf. til að fræðast um hefðbundin og ný íslensk matvæli og framtíð í matvælagerð með þrívíddarprentun matvæla og sýndarveruleika. Heimsóknin átti sér stað eftir tvenna tónleika sem Sheeran hélt hér á landi. Larsson var á meðal þeirra sem hituðu upp fyrir kappann. Larsson og Harte fengu meðal annars að bragða á salamöndru og fisk úr smjöri, sem var að sjálfsögðu borið fram með flatkökum og harðfiski af gamla skólanum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matís. Þá fengu þau að prófa sérstök sýndarveruleikagleraugu þar sem þau fengu að „upplifa fiskveiðar og fiskvinnslu í návígi.“ „Josh og matarfrumkvöðlarnir áttu síðan langan síðdegisverð saman þar sem íslensk matarmenning var kynnt, ásamt þeim einstöku hráefnum sem landið hefur upp á að bjóða. Mikið var rætt um sjálfbærni og hvað Íslendingar hafa náð langt á því sviði, ásamt matarsóun, en Josh er mjög umhugað um þau málefni. Borið var fyrir Josh gómsætt lambakjöt beint frá bónda frá Fjárhúsinu sem er með aðstöðu í Granda Mathöll,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Eins gæddi Harte sér á sviðakjamma sem vakti undrun hans, en þó einnig lukku. „Heimsóknin gekk vel og vöktu íslensku matvælin mikla lukku. Josh segist hafa fallið fyrir landi og þjóð og getur ekki beðið eftir að koma hingað aftur,“ segir þá í tilkynningunni.Svið voru meðal þess sem boðið var upp á í heimsókninni.Aðsend/Matís Ed Sheeran á Íslandi Íslandsvinir Matur Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Einkakokkur Eds Sheeran, Josh Harte, og söngkonan Zara Larsson heimsóttu eftir tvenna tónleika höfuðstöðvar Matís ohf. til að fræðast um hefðbundin og ný íslensk matvæli og framtíð í matvælagerð með þrívíddarprentun matvæla og sýndarveruleika. Heimsóknin átti sér stað eftir tvenna tónleika sem Sheeran hélt hér á landi. Larsson var á meðal þeirra sem hituðu upp fyrir kappann. Larsson og Harte fengu meðal annars að bragða á salamöndru og fisk úr smjöri, sem var að sjálfsögðu borið fram með flatkökum og harðfiski af gamla skólanum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matís. Þá fengu þau að prófa sérstök sýndarveruleikagleraugu þar sem þau fengu að „upplifa fiskveiðar og fiskvinnslu í návígi.“ „Josh og matarfrumkvöðlarnir áttu síðan langan síðdegisverð saman þar sem íslensk matarmenning var kynnt, ásamt þeim einstöku hráefnum sem landið hefur upp á að bjóða. Mikið var rætt um sjálfbærni og hvað Íslendingar hafa náð langt á því sviði, ásamt matarsóun, en Josh er mjög umhugað um þau málefni. Borið var fyrir Josh gómsætt lambakjöt beint frá bónda frá Fjárhúsinu sem er með aðstöðu í Granda Mathöll,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Eins gæddi Harte sér á sviðakjamma sem vakti undrun hans, en þó einnig lukku. „Heimsóknin gekk vel og vöktu íslensku matvælin mikla lukku. Josh segist hafa fallið fyrir landi og þjóð og getur ekki beðið eftir að koma hingað aftur,“ segir þá í tilkynningunni.Svið voru meðal þess sem boðið var upp á í heimsókninni.Aðsend/Matís
Ed Sheeran á Íslandi Íslandsvinir Matur Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira