Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2019 22:34 Klopp vann sinn annan titil sem knattspyrnustjóri Liverpool í kvöld. vísir/getty „Adriannn, eins og Rocky,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn á Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld."ADRIANNNN, LIKE ROCKY!" Never change, bosspic.twitter.com/IuxQvHyQvS — Liverpool FC (@LFC) August 14, 2019 Klopp var greinilega ánægður með nýja markvörðinn sinn, Adrián, sem varði síðustu spyrnu Chelsea í vítakeppninni frá Tammy Abraham. Liverpool vann vítakeppnina, 5-4, en staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jöfn, 2-2. Klopp sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn og líkti eftir frægum orðum Rocky Balboa eftir bardagann við Apollo Creed í lok fyrstu Rocky-myndarinnar. Rocky gólaði þá nafn kærustu sinnar, Adrian, með lemstrað andlit eftir að hafa tapað fyrir Creed. Hann náði svo fram hefndum í annarri myndinni. „Hey, Adrian. Okkur tókst það,“ hrópaði Rocky þá. Markvörðurinn Adrián lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Liverpool í kvöld. Hann samdi við félagið fyrir tólf dögum og kom inn á í leiknum gegn Norwich City á föstudaginn eftir að Alisson Becker meiddist. Spánverjinn stóð svo milli stanganna hjá Liverpool í kvöld og vann sinn fyrsta titil á ferlinum. Hann lék áður með West Ham United. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
„Adriannn, eins og Rocky,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn á Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld."ADRIANNNN, LIKE ROCKY!" Never change, bosspic.twitter.com/IuxQvHyQvS — Liverpool FC (@LFC) August 14, 2019 Klopp var greinilega ánægður með nýja markvörðinn sinn, Adrián, sem varði síðustu spyrnu Chelsea í vítakeppninni frá Tammy Abraham. Liverpool vann vítakeppnina, 5-4, en staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jöfn, 2-2. Klopp sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn og líkti eftir frægum orðum Rocky Balboa eftir bardagann við Apollo Creed í lok fyrstu Rocky-myndarinnar. Rocky gólaði þá nafn kærustu sinnar, Adrian, með lemstrað andlit eftir að hafa tapað fyrir Creed. Hann náði svo fram hefndum í annarri myndinni. „Hey, Adrian. Okkur tókst það,“ hrópaði Rocky þá. Markvörðurinn Adrián lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Liverpool í kvöld. Hann samdi við félagið fyrir tólf dögum og kom inn á í leiknum gegn Norwich City á föstudaginn eftir að Alisson Becker meiddist. Spánverjinn stóð svo milli stanganna hjá Liverpool í kvöld og vann sinn fyrsta titil á ferlinum. Hann lék áður með West Ham United.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira