Rauður dagur í Kauphöllinni skýrist af áhyggjum erlendis og afkomuviðvörun Birgir Olgeirsson skrifar 15. ágúst 2019 16:36 Kauphöllin á Laugavegi. fréttablaðið/anton brink Það var rauður dagur í Kauphöllinni í dag þar sem verð í flestum hlutabréfum fyrirtækja á markaði lækkaði. Greinandi segir áhyggjur af lækkunum á erlendum mörkuðum og afkomuviðvörun Reita hafa þar mest um að segja.Fasteignafélagið Reitir lækkaði afkomu spá sína í dag í ljósi þess að rekstrarhorfur hafa þróast til heldur verri vegar. Er það rakið til fækkunar ferðamanna og að rekstrarhorfur í mörgum atvinnugreinum séu orðnar þyngri. Lækkuðu hlutabréf í Reitum um 4,94 prósent í dag. Hlutabréf í Icelandair lækkuðu um 4,76 prósent, 4,65 prósent í Reginn, 4,03 prósent í heima, 3,61 prósent í Eik og 3,47 prósent í Marel, svo dæmi séu tekin.Hitakort Keldunnar vegna gengi fyrirtækja í Kauphöllinni.Snorri Jakobsson, forstöðumaður hjá Capacent, segir í samtali við Vísi að svo virðist vera sem að lækkun hlutabréfaverðs erlendis hafi smitast yfir á íslenska markaðinn í dag og að afkomuviðvörun Reita hafi einnig haft sitt að segja. Markaðir Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Það var rauður dagur í Kauphöllinni í dag þar sem verð í flestum hlutabréfum fyrirtækja á markaði lækkaði. Greinandi segir áhyggjur af lækkunum á erlendum mörkuðum og afkomuviðvörun Reita hafa þar mest um að segja.Fasteignafélagið Reitir lækkaði afkomu spá sína í dag í ljósi þess að rekstrarhorfur hafa þróast til heldur verri vegar. Er það rakið til fækkunar ferðamanna og að rekstrarhorfur í mörgum atvinnugreinum séu orðnar þyngri. Lækkuðu hlutabréf í Reitum um 4,94 prósent í dag. Hlutabréf í Icelandair lækkuðu um 4,76 prósent, 4,65 prósent í Reginn, 4,03 prósent í heima, 3,61 prósent í Eik og 3,47 prósent í Marel, svo dæmi séu tekin.Hitakort Keldunnar vegna gengi fyrirtækja í Kauphöllinni.Snorri Jakobsson, forstöðumaður hjá Capacent, segir í samtali við Vísi að svo virðist vera sem að lækkun hlutabréfaverðs erlendis hafi smitast yfir á íslenska markaðinn í dag og að afkomuviðvörun Reita hafi einnig haft sitt að segja.
Markaðir Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira