And-fasískum mótmælum mótmælt í Portland Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. ágúst 2019 16:19 Búið er að loka einhverjum götum í miðborg Portland vegna mótmælanna. AP/Gillian Flaccus Mikill viðbúnaður er í Portland borg í Oregon ríki í Bandaríkjunum í dag vegna tveggja skipulagðra mótmæla sem fara fram í dag. Öfgahægrimenn hyggjast safnast saman og mótmæla and-fasískum hópum. Yfirskrift mótmælanna er „Bindum enda á innlend hryðjuverk.“ Í hópi mótmælenda verða meðlimir American Guard, sem er hvítur-þjóðernissinnaður hópur, Three Percenters, sem er hernaðarhópur sem er andsnúinn ríkinu, Daily Stormers, sem er hópur nýnasista, og Proud Boys en meðlimir hópsins skipulögðu mótmælin.Joey Gibson, leiðtogi öfgahægri hópsins Patriot Prayer var handtekinn eftir mótmæli fyrr í ágúst.AP/John RuddoffBúist er við að and-fasískir mótmælendur frá svæðinu, sem eru þekktir sem Antifa, munu einnig vera á staðnum til að mótmæla hinum mótmælunum. Meðlimir Antifa hafa áður beitt ofbeldi á mótmælum þegar deilur hafa komið upp á milli hópa. Ted Wheeler, borgarstjóri Portland, segir fólk sem ætlar að breiða út hatri eða sé með ofbeldi í huga sé ekki velkomið í borginni. Hann segir jafnframt stóran hóp lögreglumanna verða á svæðinu ef eitthvað kemur upp. Þá mun ekki einn einasti lögreglumaður borgarinnar fá frí þennan dag og munu fulltrúar frá ríkislögreglu Oregon og alríkislögreglunni vera borgarlögreglu innan handar Bandaríkin Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Sjá meira
Mikill viðbúnaður er í Portland borg í Oregon ríki í Bandaríkjunum í dag vegna tveggja skipulagðra mótmæla sem fara fram í dag. Öfgahægrimenn hyggjast safnast saman og mótmæla and-fasískum hópum. Yfirskrift mótmælanna er „Bindum enda á innlend hryðjuverk.“ Í hópi mótmælenda verða meðlimir American Guard, sem er hvítur-þjóðernissinnaður hópur, Three Percenters, sem er hernaðarhópur sem er andsnúinn ríkinu, Daily Stormers, sem er hópur nýnasista, og Proud Boys en meðlimir hópsins skipulögðu mótmælin.Joey Gibson, leiðtogi öfgahægri hópsins Patriot Prayer var handtekinn eftir mótmæli fyrr í ágúst.AP/John RuddoffBúist er við að and-fasískir mótmælendur frá svæðinu, sem eru þekktir sem Antifa, munu einnig vera á staðnum til að mótmæla hinum mótmælunum. Meðlimir Antifa hafa áður beitt ofbeldi á mótmælum þegar deilur hafa komið upp á milli hópa. Ted Wheeler, borgarstjóri Portland, segir fólk sem ætlar að breiða út hatri eða sé með ofbeldi í huga sé ekki velkomið í borginni. Hann segir jafnframt stóran hóp lögreglumanna verða á svæðinu ef eitthvað kemur upp. Þá mun ekki einn einasti lögreglumaður borgarinnar fá frí þennan dag og munu fulltrúar frá ríkislögreglu Oregon og alríkislögreglunni vera borgarlögreglu innan handar
Bandaríkin Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Sjá meira